KSÍ með pakkaferð á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 17:21 Albert Guðmundsson skoraði þrennu gegn Ísrael og fagnar hér frábæru aukaspyrnumarki með Arnóri Ingva Traustasyni og Hákoni Arnari Haraldssyni. Getty Images/David Balogh Á þriðjudag mætast Ísland og Úkraína í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Leikurinn fer fram í Póllandi og verður KSÍ með pakkaferð á leikinn. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þar segir: „Icelandair, sem hefur verið traustur bakhjarl KSÍ undanfarin ár, hefur sett upp pakkaferð á leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Póllandi þriðjudaginn 26. mars.“ Icelandair býður upp á pakkaferð til Póllands á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu! Skráningu lýkur á miðnætti 23. mars#afturáemhttps://t.co/DgrgwVtKcV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2024 „Innifalið í pakkaferð er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu, og rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum.“ Almennar upplýsingar Flug FI1532 KEF - WRO klukkan 08:00 þann 26. mars, lending í Wroclaw klukkan 12:45. Rúta frá flugvell í miðbæ Wroclaw. Farþegar koma sér sjálfir á leikvang frá miðbænum. Rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum. Flug FI1533 aðfaranótt 27. mars WRO - KEF klukkan 01:45, lending í Keflavík klukkan 4:45 aðfaranótt 27. mars. Miði á leikinn verður afhentur um borð á leiðinni út. Verð á mann 89.000. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli og miði á leikinn. Á vef KSÍ segir einnig að takmarkað sætaframboð sé í boði og að ferðin sé háð lágmarksþáttöku. „Lágmarksþátttaka er 130 manns og verður að nást fyrir miðnætti á laugardaginn, 23. mars. Þeir sem hafa bókað ferðina fyrir þann tíma fá skilaboð á laugardagskvöldið um hvort ferðin verði farin eða ekki, allt eftir þátttöku.“ Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Smelltu hér til að bóka miða á leik Íslands gegn Úkraínu í Póllandi. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Þar segir: „Icelandair, sem hefur verið traustur bakhjarl KSÍ undanfarin ár, hefur sett upp pakkaferð á leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Póllandi þriðjudaginn 26. mars.“ Icelandair býður upp á pakkaferð til Póllands á leik A landsliðs karla gegn Úkraínu! Skráningu lýkur á miðnætti 23. mars#afturáemhttps://t.co/DgrgwVtKcV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2024 „Innifalið í pakkaferð er flug báðar leiðir, rúta frá flugvelli í miðbæ Wroclaw við komu, og rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum.“ Almennar upplýsingar Flug FI1532 KEF - WRO klukkan 08:00 þann 26. mars, lending í Wroclaw klukkan 12:45. Rúta frá flugvell í miðbæ Wroclaw. Farþegar koma sér sjálfir á leikvang frá miðbænum. Rúta frá leikvangi á flugvöll að leik loknum. Flug FI1533 aðfaranótt 27. mars WRO - KEF klukkan 01:45, lending í Keflavík klukkan 4:45 aðfaranótt 27. mars. Miði á leikinn verður afhentur um borð á leiðinni út. Verð á mann 89.000. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli og miði á leikinn. Á vef KSÍ segir einnig að takmarkað sætaframboð sé í boði og að ferðin sé háð lágmarksþáttöku. „Lágmarksþátttaka er 130 manns og verður að nást fyrir miðnætti á laugardaginn, 23. mars. Þeir sem hafa bókað ferðina fyrir þann tíma fá skilaboð á laugardagskvöldið um hvort ferðin verði farin eða ekki, allt eftir þátttöku.“ Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10. Smelltu hér til að bóka miða á leik Íslands gegn Úkraínu í Póllandi.
Leikur Úkraínu og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport þriðjudaginn 26. mars. Leikurinn hefst klukkan 19.45 en upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.10.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira