Nokkur útköll þar sem kalla þurfti til foreldra og barnavernd Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. mars 2024 06:29 Lögregla sinnti útkalli í heimahúsi í nótt þar sem maður hafði verið sleginn með spýtu í höfuðið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti þó nokkrum útköllum í gærkvöldi og nótt þar sem ungmenni komu við sögu og í þremur tilvikum þurfti að kalla til foreldra og fulltrúa barnaverndar. Lögreglu barst meðal annars tilkynning um líkamsárás í póstnúmerinu 108 þar sem tveir voru handteknir. Báðir voru undir lögaldri og málið unnið með foreldrum og barnaverndaryfirvöldum. Þá barst tilkynning um að barn væri að aka stolnum bíli í póstnúmerinu 109 og þar var einnig haft samband við foreldra og barnavernd. Foreldrum og barnavernd var svo einnig get viðvart þegar tilkynning barst um ölvaða unglinga í póstnúmerinu 112. Lögregla var einnig kölluð út vegna yfirstandandi innbrots í miðborginni og handtók tvo í tengslum við málið. Þá bárust sex tilkynningar um partýhávaða og tvær tilkynningar um ungmenni að skemma hluti í og umhverfis Mjóddina. Tilkynnt var um sprengingu í Kópavogi en samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var líklega um flugelda að ræða. Tveir voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum og fimm sektaðir fyrir of hraðan akstur. Einn þeirra ók á 176 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Lögreglu bárust einnig tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í 104 og mann að elta barn. Hvorugur aðili fannst þegar málin voru athuguð. Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Sjá meira
Lögreglu barst meðal annars tilkynning um líkamsárás í póstnúmerinu 108 þar sem tveir voru handteknir. Báðir voru undir lögaldri og málið unnið með foreldrum og barnaverndaryfirvöldum. Þá barst tilkynning um að barn væri að aka stolnum bíli í póstnúmerinu 109 og þar var einnig haft samband við foreldra og barnavernd. Foreldrum og barnavernd var svo einnig get viðvart þegar tilkynning barst um ölvaða unglinga í póstnúmerinu 112. Lögregla var einnig kölluð út vegna yfirstandandi innbrots í miðborginni og handtók tvo í tengslum við málið. Þá bárust sex tilkynningar um partýhávaða og tvær tilkynningar um ungmenni að skemma hluti í og umhverfis Mjóddina. Tilkynnt var um sprengingu í Kópavogi en samkvæmt yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar var líklega um flugelda að ræða. Tveir voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum og fimm sektaðir fyrir of hraðan akstur. Einn þeirra ók á 176 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Lögreglu bárust einnig tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í 104 og mann að elta barn. Hvorugur aðili fannst þegar málin voru athuguð.
Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Sjá meira