Segir Bitcoin alþjóðlegt vandamál Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. mars 2024 13:26 Katrín Jakobsdóttir segir of mikla innlenda raforku fara í rafmyntagröft Vísir/Arnar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mikla raforkunotkun orkuvera sem grafa eftir rafmyntum hér á landi ekki samrýmast umhverfisstefnu landsins. Katrín var til viðtals hjá Financial Times um matvælaframleiðslu og fæðuöryggi, og loftslags- og umhverfismál í tengslum við málefnið. Hafði hún þá orð á því að raforka landsins væri verðmæt og ætti að vera notuð í uppbyggilegri verkefni en rafmyntagröft. Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku. Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Sjá meira
Sem fyrr segir var matvælaframleiðsla og umhverfismál helsta viðfangsefni viðtalsins. Katrín sagði að Ísland þyrfti að stefna að aukinni sjálfbærni í matvælaframleiðslu, landið stóli of mikið á innflutning kornmetis. Hún segir innlenda matvælaframleiðslu mikilvægt öryggisatriði þjóðar. Katrín segir græna raforku verðmæta auðlind sem nota ætti frekar í aðra starfsemi en rafmyntagröft, til að mynda matvælaframleiðslu. Stefnt sé að kolefnishlutleysi og aukinni framleiðslu grænnar orku, og rafmyntagröftur sé ekki hluti af þeirri vegferð. Hún bendir á að rafmyntaorkuver hafi notað um 120 megavött af raforku en öll heimili landsins noti aðeins um 100 megavött. Um þetta var fjallað á RÚV í sumar. Orkuver sem grafa eftir rafmyntum nota meiri raforku en öll heimili landsinsGetty/Francesco Carta fotografo Fjallað er um það þegar fiskvinnslur og hleðslustöðvar voru knúnar áfram af dísel-brennsluofnum vegna orkuskorts í vetur. Katrín imprar svo áfram á mikilvægi þess að styrkja innlenda matvælaframleiðslu, og segir Ísland vera í startholunum hvað varðar aukna kornrækt. Hún segir Ísland framleiða meirihluta sinna eigin dýraafurða en megi gera betur hvað varðar grænmeti og korn. Þessu er öllu fléttað saman við umræðu um skynsama raforkunotkun og umhverfisstefnu hvað varðar kolefnishlutleysi og græna orku.
Orkumál Rafmyntir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21 „Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Sjá meira
Bitcoinsjóðir stærri en lífeyriskerfið en prófessor segir hnignunarfasa að hefjast Umfang bitcoin kauphallarsjóða, sem hafa einungis verið starfræktir í tvo mánuði, er orðið meira en allt íslenska lífeyriskerfið, segir fjárfestir í rafmyntum sem furðar sig á áhugaleysi fyrirtækja í fjármálageiranum hér á landi. Hagfræðiprófessor telur að fái bitcoin ekki „almennilega notkun“ í framtíðinni verði það verðlaust og líkir slíkum fjárfestingum við kaup á frímerkjum. 14. mars 2024 08:21
„Ef ég ætti að giska held ég að tölvurnar hafi verið notaðar“ „Við vorum engir sérfræðingar á rafmynt á þessum tíma. Við lærðum mjög mikið á mjög skömmum tíma,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, sem á sínum tíma rannsakaði Bitcoin-málið svokallaða og sótti það fyrir dómstólum. 5. febrúar 2024 07:00