Börnin nýbúin að taka brunaæfingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 17:50 Vel gekk að rýma skólann, en leikskólabörnin sem voru í húsinu voru nýbúin að taka þátt í brunaæfingu. Vísir/Einar Engin grunnskólabörn voru í Húsaskóla í Grafarvogi í dag, þar sem eldur kom upp síðdegis í dag. Um 40 leikskólabörn á leikskólanum Fífuborg og 20 börn á frístundaheimilinu Kastala voru í húsinu. Aðstoðarskólastjóri segir börnin hafa vitað upp á hár hvernig bregðast ætti við, vegna brunaæfingar sem haldin var á dögunum. „Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“ Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
„Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09