Þarf að borga grískum auðmanni rúmar sex hundruð milljónir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2024 23:01 Amanda Staveley ásamt eiginmanni sínum, Mehrdad Ghodoussi (til hægri) og Darren Eales, framkvæmdastjóra Newcastle United. Stu Forster/Getty Images Amanda Staveley, meðeigandi enska knattspyrnufélagsins Newcastle United, þarf að borga grískum auðmanni tæpar sex hundruð milljónir íslenskra króna (3,4 milljónir punda) fyrir 22. apríl næstkomandi. Staveley hefur verið mikið í fréttum síðan PIF, fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, festi kaup á Newcastle United árið 2021. Hún var í dag, mánudag, dæmd til að greiða Victor Restis, grískum auðmanni, 3,4 milljónir punda (tæplega 600 milljónir íslenskra króna). Staveley hafði vonast til að málinu yrði vísað frá en þess í stað staðfesti rétturinn kröfu Restis. Newcastle United co-owner Amanda Staveley has been ordered to pay £3.4million to a Greek shipping magnate by April 22 or he can petition the court for a bankruptcy order.Full story from @TBurrows16— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 25, 2024 Málið snýr að fjármunum sem Restis lét Staveley hafa árið 2008. Aðilarnir horfðu mismunandi á fjármunina, Restis leit á þetta sem lán á meðan Staveley vildi meina að um fjárfestingu væri að ræða. Upphæðin nam tæplega tíu milljónum punda. Alls hafði hann fengið sex milljónir til baka árið 2014 en að hans mati – og réttarins – átti hann enn inni 3,4 milljónir punda. Upphaflega vildi Restis fá 36,8 milljónir punda frá Staveley. Þar af voru 2,1 milljón í lögræðikostnað og 31,3 milljónir í vexti. Á endanum féll hann frá þeim kröfum. Í frétt The Ahtletic um málið segir að Staveley ætli sér að áfrýja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Staveley hefur verið mikið í fréttum síðan PIF, fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, festi kaup á Newcastle United árið 2021. Hún var í dag, mánudag, dæmd til að greiða Victor Restis, grískum auðmanni, 3,4 milljónir punda (tæplega 600 milljónir íslenskra króna). Staveley hafði vonast til að málinu yrði vísað frá en þess í stað staðfesti rétturinn kröfu Restis. Newcastle United co-owner Amanda Staveley has been ordered to pay £3.4million to a Greek shipping magnate by April 22 or he can petition the court for a bankruptcy order.Full story from @TBurrows16— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 25, 2024 Málið snýr að fjármunum sem Restis lét Staveley hafa árið 2008. Aðilarnir horfðu mismunandi á fjármunina, Restis leit á þetta sem lán á meðan Staveley vildi meina að um fjárfestingu væri að ræða. Upphæðin nam tæplega tíu milljónum punda. Alls hafði hann fengið sex milljónir til baka árið 2014 en að hans mati – og réttarins – átti hann enn inni 3,4 milljónir punda. Upphaflega vildi Restis fá 36,8 milljónir punda frá Staveley. Þar af voru 2,1 milljón í lögræðikostnað og 31,3 milljónir í vexti. Á endanum féll hann frá þeim kröfum. Í frétt The Ahtletic um málið segir að Staveley ætli sér að áfrýja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira