Líkamsárás til rannsóknar eftir nóttina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. mars 2024 07:19 Verkefni lögreglunnar voru misjöfn í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að múrsteini hefði verið kastað í glugga hótels í Reykjavík á fyrsta tímanum í nótt. Málið er í rannsókn. Í dagbók lögreglunnar kemur fram að á þjónustusvæði lögreglustöðvar eitt, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Laugardal, Hlíðar og Seltjarnarnes hafi aðili verið gripinn við að stela dósum úr dósagámi. Sá hafi ekki gert grein fyrir sér og verið fluttur á lögreglustöð til viðræðna. Hægt hafi verið að leysa málið þar og reyndist ekki nauðsynlegt að rannsaka málið frekar. Í miðbæ Reykjavíkur var ölvaður aðili handtekinn en sá hafði verið til vandræða og neitað að yfirgefa svæðið. Ekki reyndist mögulegt að tala um fyrir manninum og hann því handtekinn að lokum. Á þjónustusvæði lögreglustöðvar tvö, sem nær yfir Hafnarfirði og Garðabæ, var aðili handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis, akstur án réttinda og fyrir ýmis vopnalagabrot. Sá var laus eftir hefðbundið ferli. Á sama svæði var aðili handtekinn grunaður um líkamsárás. Viðkomandi var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögreglustöð 4, sem þjónustar efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, barst tilkynning vegna ungmenna sem hörfðu verið að gera dyraat og voru grunuð um skemmdarverk. Lögregla ræddi við foreldra þeirra og verður tilkynning send til barnaverndar vegna málsins samkvæmt verklagi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar kemur fram að á þjónustusvæði lögreglustöðvar eitt, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Laugardal, Hlíðar og Seltjarnarnes hafi aðili verið gripinn við að stela dósum úr dósagámi. Sá hafi ekki gert grein fyrir sér og verið fluttur á lögreglustöð til viðræðna. Hægt hafi verið að leysa málið þar og reyndist ekki nauðsynlegt að rannsaka málið frekar. Í miðbæ Reykjavíkur var ölvaður aðili handtekinn en sá hafði verið til vandræða og neitað að yfirgefa svæðið. Ekki reyndist mögulegt að tala um fyrir manninum og hann því handtekinn að lokum. Á þjónustusvæði lögreglustöðvar tvö, sem nær yfir Hafnarfirði og Garðabæ, var aðili handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis, akstur án réttinda og fyrir ýmis vopnalagabrot. Sá var laus eftir hefðbundið ferli. Á sama svæði var aðili handtekinn grunaður um líkamsárás. Viðkomandi var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögreglustöð 4, sem þjónustar efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ, barst tilkynning vegna ungmenna sem hörfðu verið að gera dyraat og voru grunuð um skemmdarverk. Lögregla ræddi við foreldra þeirra og verður tilkynning send til barnaverndar vegna málsins samkvæmt verklagi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Sjá meira