Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 23:31 Stephen Curry hefur umturnað því hvernig körfubolti er spilaður. EPA-EFE/WILL OLIVER Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni. Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira