Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 23:31 Stephen Curry hefur umturnað því hvernig körfubolti er spilaður. EPA-EFE/WILL OLIVER Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni. Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira