Banna boltakrökkum að skila boltanum til leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 11:31 Boltakrakkarnir verða að passa sig hér eftir. Þeir mega ekki lengur senda boltann á leikmennina. Getty/Craig Foy Boltakrakkar hafa stundum stolið senunni í fótboltaleikjum í gegnum tíðina með því að hjálpa sínum liðum með að koma boltanum fljótt í leik. Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Hver man ekki eftir því þegar boltastrákurinn á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni hjálpaði Trent Alexander Arnold að taka hornspyrnuna strax sem skilaði marki sem kom Börsungum algjörlega á óvart. Jose Mourinho er líka knattspyrnustjóri sem hefur hrósað boltakrökkum fyrir frammistöðu sína á hliðarlínunni. Það kom aftur upp mjög neikvæð umræða eftir atvik sem varð á milli Mark Robins, knattspyrnustjóra Coventry City og boltastráks í bikarleik á móti Úlfunum á dögunum. Robins var gagnrýndur fyrir framkomu sína við krakkann en stjórinn taldi hann vera að tefja leikinn. Hann bað strákinn seinna afsökunar. Það eru fleiri dæmi. Bernd Leno hjá Fulham lenti líka í útistöðum við boltastrák í leik í ensku úrvalsdeildinni á móti Bournemouth í desember. Þó að enska úrvalsdeildin haldi því fram að nýja ákvörðunin sé ekki tekin vegna þessara einstöku atvika þá er engin vafi á því að þau höfðu áhrif. Enska úrvalsdeildin hefur nefnilega tilkynnt um reglubreytingu þar sem kemur fram að boltakrakkar mega bara ná í boltann og stilla honum upp á ákveðna staði. Þeir mega ekki lengur henda boltanum til leikmanna liðanna. Ástæðan er fyrst og fremst sögð vera sú að þarna sé að koma í veg fyrir mögulegt forskot heimaliða í leikjunum. Boltakrakkarnir mega heldur ekki sitja fyrir framan auglýsingaskiltin. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira