Fóru tómhentir heim frá bensínstöðinni Eiður Þór Árnason skrifar 31. mars 2024 07:33 Einstaklingarnir höfðu ekki erindi sem erfiði. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Hanna Lögregla hafði afskipti af manni í miðbæ Reykjavíkur í nótt sem er sagður hafa hrækt á dyraverði. Þegar laganna verðir mættu á staðinn neitaði einstaklingurinn að segja til nafns og lét öllum illum látum, að sögn lögreglu. Sá var vistaður í fangageymslu þar til hann var talinn viðræðuhæfur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig barst tilkynning um að reynt hafi verið að komast í sjálfsafgreiðsluvél á bensínstöð. Þjófarnir eru sagðir hafa farið tómhentir af vettvangi þar sem þeim hafi ekki tekist að brjóta upp vélina. Hélt líkamsárás áfram Tilkynnt um slagsmál utan við skemmtistað í miðbænum og þegar lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir vitni að áframhaldandi líkamsárás. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins og gista fangageymslur í þágu rannsóknar þess. Á fjórða tímanum í nótt var lögreglu tilkynnt um mann sem hótaði að stinga annan vegna deilna þeirra á milli. Við athugun kom í ljós að maðurinn var óvopnaður, mjög ölvaður og ekki líklegur til ofbeldis, að sögn lögreglu. Málið er nú sagt í rannsókn. Þá var tilkynnt um blóðugan mann á gangi í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan eitt í nótt. Maðurinn var farinn þegar lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig barst tilkynning um að reynt hafi verið að komast í sjálfsafgreiðsluvél á bensínstöð. Þjófarnir eru sagðir hafa farið tómhentir af vettvangi þar sem þeim hafi ekki tekist að brjóta upp vélina. Hélt líkamsárás áfram Tilkynnt um slagsmál utan við skemmtistað í miðbænum og þegar lögreglumenn komu á vettvang urðu þeir vitni að áframhaldandi líkamsárás. Tveir einstaklingar voru handteknir vegna málsins og gista fangageymslur í þágu rannsóknar þess. Á fjórða tímanum í nótt var lögreglu tilkynnt um mann sem hótaði að stinga annan vegna deilna þeirra á milli. Við athugun kom í ljós að maðurinn var óvopnaður, mjög ölvaður og ekki líklegur til ofbeldis, að sögn lögreglu. Málið er nú sagt í rannsókn. Þá var tilkynnt um blóðugan mann á gangi í Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan eitt í nótt. Maðurinn var farinn þegar lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Sjá meira