Eitthvað verður undan að láta í Texas Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 22:00 Luka Doncic er kominn í 2. sætið á MVP kandídatalistanum eftir frammistöðu síðustu daga vísir/Getty Tvö heitustu lið NBA-deildarinnar mætast í kvöld klukkan 23:00 þegar Dallas Mavericks sækja Houston Rockets heim. Heimamenn í Houston hafa unnið ellefu leiki í röð en Dallas sex. Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Það er því ljóst að sigurgöngunni lýkur hjá öðru hvoru Texas-liðinu í nótt en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Hið unga lið Rockets er í harði baráttu um síðasta sætið í umspilinu fyrir úrslitakeppnina með einum sigurleik minna en Golden State Warriors sem sitja í 10. sætinu. Liðin í 7. - 10. sæti fara í svokallað "play-in" umspil um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Í 6. sætinu sitja Dallas Mavericks, örlítið á undan Phoenix Suns. Sigur í Houston í kvöld myndi koma þeim í góða stöðu fyrir lokasprettinn en flest liðin eiga um átta leiki eftir. Luka Doncic leiðir lið Dallas í flestum tölfræðiflokkum. Í síðustu tíu leikjum hefur hann skorað 29,4 stig að meðaltali, gefið rétt rúmar tíu stoðsendingar og tekið rétt tæp tíu fráköst. Luka Don i in his last 10 games:10-0 29.4 PPG10.2 AST9.7 REB1.7 STL+ 107M.V.P. pic.twitter.com/mG0XPui5zk— MavsMuse (@MavsMuse) March 30, 2024 Rockets misstu einn sinn besta leikmann, Alperen Şengün, í meiðsli fyrr í mánuðinum en Jalen Green hefur heldur betur stigið upp í hans fjarveru. Í síðustu tíu leikjum er hann með 30,5 stig að meðaltali, sjö fráköst og fjórar stoðsendingar. The OKC game is the best game of Jalen Green s career SO FAR based on quality of opponent and what was on the line. He WILLED the #Rockets to victory. Fingers crossed for tonight. 37 PTS | 10 REB | 7 AST | 74.4% TS pic.twitter.com/HcdsU3l7xl— RocketsMuse (@RocketsMuse) March 31, 2024 Bæði lið fengu eins dags hvíld og ættu því að mæta fersk til leiks í kvöld þar sem baráttan um Texas verður leidd til lykta.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Um „slagsmálin“ í leik Utah og Houston: „Er ungt og leikur sér“ Leikur Houston Rockets og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Aðallega eru þó verið að ræða „slagsmálin“ sem orsökuðu að Kris Dunn og Jabari Smith Jr. voru báðir dæmdir í leikbann. Dunn fer í tveggja leikja bann en Jabari eins leikja. 25. mars 2024 17:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti