Snjóflóðahætta til fjalla víða um land Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 11:23 Því er beint til fólks að fara varlega og fylgjast með veðurspá. vísir/sigurjón Talsverð snjóflóðahætta er til fjalla víða um landið í dag. Mælst er til þess að fólk forðist það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar. Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira
Snjó hefur kyngt niður víða um landið síðustu daga og er snjóflóðahættan ekki bundin við eitt landsvæði. Meiri hætta er þó talin á snjóflóðum á Austfjörðum. „Á Austfjörðum varð hann sérstaklega óstöðugur í prófum í gær, og þess vegna var spáin þar sett upp á rauðan. En í rauninni er þessi hætta til staðar á öllu norðanverðu landinu,“ segir Harpa Grímsdóttir ofanflóðasérfræðingur á Veðurstofunni. Hún segir snjóflóðahættuna ekki ógna byggð að svo stöddu. Þá eigi að draga úr veðri á Austurlandi í dag. „Það er spáð góðu veðri næstu daga og þá getur verið talsverð hætta á því að fólk á ferð til fjalla seti af stað snjóflóð ef það ferðast um brattar brekkur. Enda er þessi snjór ansi óstöðugur, sem er kominn.“ Tilmælin eru því skýr; fylgjast með veðurspá og korti vegagerðarinnar og að forðast það að ferðast um brattar brekkur til fjalla. Nálgast má nánari upplýsingar og snjóflóðaspá fyrir valin svæði á vef Veðurstofunnar.
Veður Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Sjá meira