Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:31 Angel Reese þurfti að halda aftur af tárunum í viðtali eftir leik. Sarah Stier/Getty Images Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“ Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Reese skaust upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir að hún leiddi lið sitt að titlinum í háskólaboltanum í körfubolta. Liðið komst ófáum sinnum í fréttirnar vestanhafs og var Reese oftar en ekki skotspónn gagnrýni sem oft fylgdi rasískur eða kynbundinn undirtónn. „Ég hef orðið fyrir svo mörgum árásum,“ sagði Reese í viðtali eftir að lið hennar féll úr leik gegn Iowa Hawkeyes í fyrrinótt. „Ég hef fengið morðhótanir, verið kyngerð og verið hótað. Ég hef þurft að þola svo margt en alltaf staðið upprétt,“ bætti Reese við. "I just try to stay strong... I've been attacked so many times. Death threats, I've been sexualized, I've been threatened... I'm still human. All this has happened since I won the national championship & I haven't been happy since then."- Angel Reesepic.twitter.com/fIvQWtefnx— ClutchPoints (@ClutchPoints) April 2, 2024 „Ég reyni bara að vera sterk fyrir liðsfélaga mína því ég vil ekki að þær sjái að mér líði illa og að ég sé ekki til staðar fyrir þær. Allt þetta hefur gerst síðan ég vann titilinn. Það er ömurlegt, en ég myndi samt ekki gera neitt öðruvísi.“ „Ég vona að ég geti veitt öllum ungu stelpunum sem líta upp til mín einhverskonar innblástur. Að ég haldi áfram að vakna á morgnanna, haldi áfram sama metnaði, að vera sú sem ég er, að standa á eigin fótum og ekki gefast upp og haldi áfram að hafa trú á sjálfri mér.“
Bandaríski háskólakörfuboltinn Tengdar fréttir Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Rugluð frammistaða Clark skaut Iowa í undanúrslit og kveikti í samfélagsmiðlum Iowa Hawkeyes er komið í undanúrslit (e. Final Four) í Marsfárinu í Bandaríkjunum en þar mætast bestu háskóla-körfuboltalið landsins. Um var að ræða liðin sem mættust í úrslitum í fyrra og þar hafði LSU betur. 2. apríl 2024 17:30