Óvíst hvort Nkunku verði meira með á leiktíðinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2024 23:00 Nkunku hefur ekki átt sjö dagana sæla. Vísir/Getty Fyrsta tímabil Christopher Nkunku í ensku úrvalsdeildinni fer seint í sögubækurnar. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir Chelsea frá RB Leipzig og verður líklega ekki meira með það sem eftir lifir leiktíðar. Nkunku gekk í raðir Chelsea síðasta sumar en félagið var fyrir löngu búið að tryggja sér krafta hans. Segja má að Chelsea-liðið sem hann gekk til liðs við hafi ekki verið sama lið og keypti hann þónokkrum mánuðum fyrr. Til að bæta gráu ofan á svart meiddist Nkunku á undirbúningstímabilinu og var meiddur allt til aðfangadags þegar hann skoraði í 2-1 tapi gegn Úlfunum. Hann tók þátt í þremur deildarleikjum áður en hann missti af leik vegna meiðsla á mjöðm. Chelsea manager Mauricio Pochettino says he does not know if forward Christopher Nkunku will play again this season.More from @liam_twomey & @nnamdionye https://t.co/NvNB9hxQJB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 3, 2024 Hann tók síðan þátt í fjórum leikjum til viðbótar áður en hann meiddist á ný. Nú hefur Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, opinberað að hann hafi ekki mikla trú á að Nkunku verði meira með á leiktíðinni. Allt í allt hefur Nkunku tekið þátt í 10 leikjum á leiktíðinni en þó aðeins spilað 396 mínútur og skorað tvö mörk. Chelsea er sem stendur í 12. sæti með 40 stig eftir 28 leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Nkunku gekk í raðir Chelsea síðasta sumar en félagið var fyrir löngu búið að tryggja sér krafta hans. Segja má að Chelsea-liðið sem hann gekk til liðs við hafi ekki verið sama lið og keypti hann þónokkrum mánuðum fyrr. Til að bæta gráu ofan á svart meiddist Nkunku á undirbúningstímabilinu og var meiddur allt til aðfangadags þegar hann skoraði í 2-1 tapi gegn Úlfunum. Hann tók þátt í þremur deildarleikjum áður en hann missti af leik vegna meiðsla á mjöðm. Chelsea manager Mauricio Pochettino says he does not know if forward Christopher Nkunku will play again this season.More from @liam_twomey & @nnamdionye https://t.co/NvNB9hxQJB— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 3, 2024 Hann tók síðan þátt í fjórum leikjum til viðbótar áður en hann meiddist á ný. Nú hefur Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, opinberað að hann hafi ekki mikla trú á að Nkunku verði meira með á leiktíðinni. Allt í allt hefur Nkunku tekið þátt í 10 leikjum á leiktíðinni en þó aðeins spilað 396 mínútur og skorað tvö mörk. Chelsea er sem stendur í 12. sæti með 40 stig eftir 28 leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira