Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 13:30 Matthías Vilhjálmsson og Erlingur Agnarsson ræða saman í leiknum í gær. Vísir/Hulda Margrét Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Fyrir tímabilið eru margir sem spá því að Víkingar munu verja titil sinn en þeir unnu tvöfalt á síðasta tímabili. Stjörnumenn eru á sínu fyrsta heila tímabili undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar og hafa styrkt sig á síðustu vikum eftir að Óli Valur Ómarsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason sneru heim úr atvinnumennsku. Leikurinn í gær var skemmtilegur áhorfs enda tvö lið á ferð sem bæði vilja spila góðan fótbolta. Vel var mætt á Víkingsvöllinn og stemmningin í hæstu hæðum. Tvö mörk voru skoruð í leiknum í gær. Fyrst skoraði Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar glæsilegt mark úr teignum og í síðari hálfleiknum bætti Helgi Guðjónsson við öðru marki úr skyndisókn eftir að Stjörnumenn höfðu náð að pressa aðeins á lið Víkinga. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í kvöld fara fram tveir leikir í Bestu deildinni. Valur tekur á móti ÍA í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Klukkan 19:05 hefst síðan útsending frá leik Fylki og KR í Árbænum á Bestu deildar stöðinni. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Fyrir tímabilið eru margir sem spá því að Víkingar munu verja titil sinn en þeir unnu tvöfalt á síðasta tímabili. Stjörnumenn eru á sínu fyrsta heila tímabili undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar og hafa styrkt sig á síðustu vikum eftir að Óli Valur Ómarsson og Guðmundur Baldvin Nökkvason sneru heim úr atvinnumennsku. Leikurinn í gær var skemmtilegur áhorfs enda tvö lið á ferð sem bæði vilja spila góðan fótbolta. Vel var mætt á Víkingsvöllinn og stemmningin í hæstu hæðum. Tvö mörk voru skoruð í leiknum í gær. Fyrst skoraði Færeyingurinn Gunnar Vatnhamar glæsilegt mark úr teignum og í síðari hálfleiknum bætti Helgi Guðjónsson við öðru marki úr skyndisókn eftir að Stjörnumenn höfðu náð að pressa aðeins á lið Víkinga. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Í kvöld fara fram tveir leikir í Bestu deildinni. Valur tekur á móti ÍA í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Klukkan 19:05 hefst síðan útsending frá leik Fylki og KR í Árbænum á Bestu deildar stöðinni.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira