Eimskip og Mærsk fylgjast að í miklum gengislækkunum
![Vincent Clerc, forstjóri Mærsk, og Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips. Þeir verða að stíga ölduna í rekstri skipafélaganna nú þegar flutningsgjöld hafa lækkað vegna offramboðs.](https://www.visir.is/i/934A7DBEDAD9D06631B2A891340F98464531974CED291A51F6CB914CFDE6579F_713x0.jpg)
Eftir nærri þrjátíu prósenta lækkun frá áramótum er hlutabréfaverð Eimskips komið á svipaðar slóðir og fyrir þremur árum. Það er svipuð lækkun og hjá risanum A.P. Møller-Mærsk sem margir innlendir fjárfestar horfa til þegar rýnt er í þróun í skipaflutningi. Eimskip sendi frá afkomuviðvörun í lok síðustu viku en félagið er hins vegar betur rekið og arðbærar en fyrir faraldurinn, að mati hlutabréfagreinanda.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/70756A32061AB841CD3819FD836FEDF82C17EAEA06CB01731826F01C10DB7F34_308x200.jpg)
Rekstur Eimskips „mjög sterkur“ og metur félagið hærra en markaðurinn
Uppgjör Eimskips fyrir þriðja ársfjórðung er enn frekari staðfesting á því að grunnrekstur skipafélagsins er „orðinn mjög sterkur“, segir í verðmati. Það skiptir miklu máli þar sem flutningsverð eru komin á eðlilegar slóðir. Þekkt er að flutningsverð voru afar há í Covid-19 heimsfaraldrinum og því var arðsemi fyrirtækja í þeim rekstri góð á þeim tíma.
![](https://www.visir.is/i/70756A32061AB841CD3819FD836FEDF82C17EAEA06CB01731826F01C10DB7F34_308x200.jpg)
Gámasiglingar Eimskips eru „langtum arðsamari“ og vaxið á kostnað miðlunar
Stærri hluti af starfsemi Eimskips hverfist nú um gámasiglingar en fyrir Covid-19 heimsfaraldurinn. Gámasiglingarnar eru „langtum arðsamari“ heldur en flutningsmiðlunin, að sögn hlutabréfagreinanda.