Slakt gengi City, Arsenal og Liverpool í Evrópu slæmar fréttir fyrir United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2024 14:01 Bruno Fernandes og félagar í Manchester United fá ekki mikla hjálp í baráttu sinni fyrir sæti í Meistaradeildinni. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Manchester United grínast kannski með ófarir enskra erkifjenda sinna í Evrópukeppnum þessa dagana en gera sér ef til vill ekki grein fyrir því að það hefur bein áhrif á möguleika þeirra sjálfra að vera með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Vonir Englands um að fá aukasæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð veiktust mikið í vikunni. Ástæðan er að Manchester City og Arsenal duttu úr leik í Meistaradeildinni og Liverpool og West Ham eru á góðri leið með að detta úr Evrópudeildinni. Þarna missa ensku liðin af mörgum stigum í styrkleikaröð UEFA. Ítalir eru nánast öruggir með annað af þessum tveimur bónussætum. Þau eru veitt því landi sem fá flest stig frá sínum félögum í Evrópukeppnunum á þessu tímabili. The Premier League has fallen BEHIND the Bundesliga in the race for a fifth Champions League place after Arsenal, West Ham and Liverpool's European mis-steps... so what needs to happen for England to nab that extra spot? https://t.co/3th4bvOhV3— Mail Sport (@MailSport) April 12, 2024 Keppnin um hitt sætið stendur aðallega á milli Englands og Þýskalands. Það bjuggust flestir við því að ensku liðin myndu gera nóg til að tryggja þetta sæti en þessi vika breytti miklu um það. Það er ekki nóg með að ensku liðin detta úr leik hver á fætur öðru þá komust tvö þýsk lið, Bayern München og Borussia Dortmund, í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Bayer Leverkusen er líka í frábærri stöðu að komast áfram í einvígi sínu á móti West Ham í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þarna falla mörg dýrmæt stig til Þýskalands. Þetta eru því mjög slæmar fréttir fyrir lið eins og Manchester United sem á smá möguleika á því að ná fimmta sætinu í ensku úrvalsdeildinni en enn minni að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. United er nú þrettán stigum frá fjórða sætinu (Aston Villa) og tíu stigum frá fimmta sætinu (Tottenham). So depending on who wins the FA Cup* and whether or not the Premier League gets an extra Champions League spot - 5th place will get UCL or UEL- 6th place with get UEL or UECL- 7th place will get UEL or UECL or nothing- 8th place will get UECL or nothing*(the FA Cup winner https://t.co/sEoOw7RhKV— Ben Crellin (@BenCrellin) April 17, 2024
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira