„Sem fyrrum sóknarmaður er ég mjög sáttur með varnarleikinn“ Dagur Lárusson skrifar 21. apríl 2024 17:36 Pétur á hliðarlínunni. Vísir/Diego Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Þór/KA í fyrsta leik Bestu deildar kvenna í dag. „Það er allaveganna besta að byrja alltaf á sigri, það er alveg ljóst. En á móti kemur að það er alltaf erfitt að spila á móti Þór/KA og þess vegna er ég einfaldlega bara sáttur að hafa unnið leikinn. Það er alltaf stress fyrir fyrsta leik en við réðum vel við það,“ byrjaði Pétur að segja. Pétur segist vera ánægðastur með varnarleikinn og jafnvægið á liðinu. „Mér fannst jafnvægið á liðinu vera mjög gott og varnarleikurinn var frábær. Sem gamall sóknarmaður þá var ég mjög sáttur með varnarleikinn. Stelpurnar voru mjög duglegar og allt jafnvægi í liðinu var til fyrirmyndar,“ hélt Pétur áfram að segja. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í leiknum en Pétur var spurður út í hennar frammistöðu. „Það er auðvitað frábært að vera með svona leikmann í sínu liði, sem og alla hina leikmennina, þær stóðu sig allar mjög vel í dag,“ endaði Pétur Pétursson á að segja. Fótbolti Valur Besta deild kvenna Þór Akureyri Tengdar fréttir Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. 21. apríl 2024 16:54 Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Sjá meira
„Það er allaveganna besta að byrja alltaf á sigri, það er alveg ljóst. En á móti kemur að það er alltaf erfitt að spila á móti Þór/KA og þess vegna er ég einfaldlega bara sáttur að hafa unnið leikinn. Það er alltaf stress fyrir fyrsta leik en við réðum vel við það,“ byrjaði Pétur að segja. Pétur segist vera ánægðastur með varnarleikinn og jafnvægið á liðinu. „Mér fannst jafnvægið á liðinu vera mjög gott og varnarleikurinn var frábær. Sem gamall sóknarmaður þá var ég mjög sáttur með varnarleikinn. Stelpurnar voru mjög duglegar og allt jafnvægi í liðinu var til fyrirmyndar,“ hélt Pétur áfram að segja. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í leiknum en Pétur var spurður út í hennar frammistöðu. „Það er auðvitað frábært að vera með svona leikmann í sínu liði, sem og alla hina leikmennina, þær stóðu sig allar mjög vel í dag,“ endaði Pétur Pétursson á að segja.
Fótbolti Valur Besta deild kvenna Þór Akureyri Tengdar fréttir Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. 21. apríl 2024 16:54 Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Handbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Snorri kynnti HM-hóp Íslands Handbolti Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fleiri fréttir Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið 156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks „Vissi hvað ég var að fara út í“ Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. 21. apríl 2024 16:54