Jákvæð leið fram á við, fyrir hvali og lax Micah Garen skrifar 22. apríl 2024 07:00 Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur. Með köldu loftslagi og gjöfulum fjörðum er Ísland fullkomið náttúrulegt búsvæði fyrir þang. Þang er hægt að nýta á margvíslegan hátt, allt frá kolefnisbindingu, plastvalkostum, fatnaði, mat, lyfjum og snyrtivörum svo eitthvað sé nefnt. Í nýlegri rannsókn Alþjóðabankans er áætlað að markaður fyrir þang gæti vaxið í 11 milljarða Bandaríkjadala fyrir árið 2030. Nú þegar hafa fyrirtæki eins og Running Tide, sem nýtir þara til kolefnisbindingar á kolefnislánamarkaði, haslað sér völl á Akranesi. Og mörg önnur fyrirtæki sem byggja á þörungauppskeru hafa sprottið upp um Ísland, þar á meðal Marea, ISEA og Taramar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði á Facebook á föstudag um beiðni um nýtt hvalveiðileyfi: „Eftir mínum bestu upplýsingum þá eru 99% líkur á að íslenskum stjórnvöldum sé búið að takast að koma í veg fyrir gjaldeyrisöflun upp á 3 milljarða vegna hvalveiða þetta árið.“ Verkalýðsfélag Akraness, sem sinnir eingöngu árstíðabundnum störfum í hvalveiðum, ætti frekar að horfa lengra en til Hvals hf. og skoða langtímamöguleika þangs í staðinn, sérstaklega í ljósi sögu þeirra gagnvart Hvals hf. Fyrir einungis sex árum síðan stefndi Verkalýðsfélag Akraness Hvali hf. fyrir ítrekuð brot á vinnuréttindum og kjarasamningum. Vilhjálmur Birgisson lýkur erindi sínu á að "öll fyrirtæki þurfa fyrirsjáanleika til að geta gert ráðstafanir og matvælaráðuneytið hefur séð til þess að fyrirsjáanleiki er enginn!" Hvaða leið er betri fram á við fyrir verkafólk á Akranesi en að hætta við deyjandi og ofbeldisfullar hvalveiðar og aðhyllast fyrirsjáanlega framtíð náttúrubundinna lausna eins og þangs, sem er gott fyrir bæði umhverfið og nærsamfélagið. Í stað þeirrar eitruðu og umhverfisspillandi framkvæmda við laxeldi í opnum kvíum sem fjármagnaðar eru af norskum samsteypum, gætu samfelög stofnað eigin fyrirtæki til að rækta þang í fjörðunum kringum landið. Með því væri líka komið í veg fyrir landeldi á laxi, sem er bæði grimmt við stórkostlega farfiska, sem og hættulegt umhverfinu. Það er augljóst að samfélög sem hafa snúið baki við eyðileggjandi vistfræðilegum aðferðum - eins og hvalveiðum - hafa í staðinn fundið verulegan efnahagslegan ávinning. Á Azoreyjum, sem eitt sinn var miðstöð hvalveiða í Portúgal, dafnar hagkerfið nú með ferðaþjónustu og landbúnaði. Hér á landi hefur ógn af eldvirkni á Reykjanesskaga þegar sett strik í reikninginn í ferðaþjónustu á þessu ári og ef hvalveiðar hefjast að nýju gæti það skaðað ferðamannahagkerfið á Íslandi enn frekar. Krafan um umhverfisvernd fer vaxandi um allan heim. Á einungis fyrstu þremur mánuðum þessa árs samþykkti ESB-þingið að gera vistvæna glæpastarfsemi refsiverða, konungur maóra á Nýja Sjálandi lýsti því yfir að hvalir hefðu sömu lagalegu réttindi og fólk, og hópur aldraðra svissneskra kvenna vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna skorts á aðgerðum landsins vegna loftslagsbreytinga. Í dag er Dagur jarðar og leiðin fram á við fyrir okkur öll getur verið sýn um heilbrigða framtíð ef við einungis höfum kjark til að losa okkur við eyðileggjandi starfshætti okkar og tileinkum okkur náttúrulegar lausnir til góðs fyrir nærsamfélagið okkar. Micah Garen er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvalunum. A positive path forward, for whales and salmon Iceland is facing two significant and controversial ecological challenges right now - whaling hunting and open-pen salmon farming. There is a positive and natural solution to these issues that can provide economic benefit to local communities: Seaweed farming. With a cold climate and bountiful fjords, Iceland is a perfect natural habitat for seaweed. Seaweed has a vast array of uses, from carbon sequestration, plastic alternatives, clothing, food, medicine, cosmetics, just to name a few. A recent World Bank study estimates the market for seaweed could grow to $11 billion USD by 2030. Already companies like Running Tide, which utilizes seaweed for carbon sequestration in the carbon credit market, have established themselves in Akranes. And many other companies based on harvesting algae have sprung up around Iceland including Marea, isea, and Taramar. Vilhjálmur Birgisson, head of Verkalýðsfélag Akraness (Akranes Labor Union) posted on Facebook on Friday about the request for a new whaling license, "according to my best information, there is a 99% chance that the Icelandic government has succeeded in preventing foreign exchange of 3 billion ($21 million USD) due to whaling this year." The Akranes Trade Union, which is concerned with what are only seasonal jobs in the whaling industry, would be wise to look beyond Hvalur hf. and at the long term potential of seaweed instead, particularly given their history with Hvalur hf. Just six year ago Verkalýðsfélag Akraness sued Hvalur hf. 'for systematic violations of labor laws and labor contracts'. Vilhjálmur Birgisson ends his message with "all companies need predictability to be able to take measures and the food ministry has made sure that there is no predictability!" What better way forward for the workers of Akranes than to give up the dying and abusive industry of whaling, and embrace the predictable future of nature-based solutions like seaweed that are both good for the environment and the local community. In Fjords all across Iceland, instead of the toxic and environmentally destructive practice of open-pen salmon farming funded by Norwegian conglomerates, local communities could start their own businesses growing seaweed. This would also obviate the need to move to land-based farming of salmon, which is both cruel to a magnificent migratory fish species and environmentally hazardous. What is abundantly clear is that communities that have turned away from the destructive ecological practices - like whaling - have found significant economic benefits. In the Azores, once a center of whaling in Portugal, the economy is now thriving on tourism and agriculture. In Iceland, the threat of volcanic activity on the Reykjanes peninsula has already put a dent in tourism this year, and a resumption of whaling could do even more harm to Iceland's tourist economy. The demand around the world for environmental stewardship is growing exponentially. In just the first three months of this year the EU Parliament voted to criminalize ecocide, the Maori king in New Zealand declared that whales have the same legal rights as people, and a group of elderly Swiss women won a lawsuit in the European Court for Human Rights over the country's lack of action on climate change. Today is Earth Day, and the path forward for all of us can be a vision of a healthy future if we just have the courage to dispose of our destructive practices, and embrace nature-based solutions at hand, and our local communities. Micah Garen is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ísland stendur nú frammi fyrir tveimur mikilvægum og umdeildum vistfræðilegum vandamálum - hvalveiðum og laxeldi í opnum kvíum. Í boði er þó jákvæð og náttúruleg lausn á báðum málum: Þangbúskapur. Með köldu loftslagi og gjöfulum fjörðum er Ísland fullkomið náttúrulegt búsvæði fyrir þang. Þang er hægt að nýta á margvíslegan hátt, allt frá kolefnisbindingu, plastvalkostum, fatnaði, mat, lyfjum og snyrtivörum svo eitthvað sé nefnt. Í nýlegri rannsókn Alþjóðabankans er áætlað að markaður fyrir þang gæti vaxið í 11 milljarða Bandaríkjadala fyrir árið 2030. Nú þegar hafa fyrirtæki eins og Running Tide, sem nýtir þara til kolefnisbindingar á kolefnislánamarkaði, haslað sér völl á Akranesi. Og mörg önnur fyrirtæki sem byggja á þörungauppskeru hafa sprottið upp um Ísland, þar á meðal Marea, ISEA og Taramar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, skrifaði á Facebook á föstudag um beiðni um nýtt hvalveiðileyfi: „Eftir mínum bestu upplýsingum þá eru 99% líkur á að íslenskum stjórnvöldum sé búið að takast að koma í veg fyrir gjaldeyrisöflun upp á 3 milljarða vegna hvalveiða þetta árið.“ Verkalýðsfélag Akraness, sem sinnir eingöngu árstíðabundnum störfum í hvalveiðum, ætti frekar að horfa lengra en til Hvals hf. og skoða langtímamöguleika þangs í staðinn, sérstaklega í ljósi sögu þeirra gagnvart Hvals hf. Fyrir einungis sex árum síðan stefndi Verkalýðsfélag Akraness Hvali hf. fyrir ítrekuð brot á vinnuréttindum og kjarasamningum. Vilhjálmur Birgisson lýkur erindi sínu á að "öll fyrirtæki þurfa fyrirsjáanleika til að geta gert ráðstafanir og matvælaráðuneytið hefur séð til þess að fyrirsjáanleiki er enginn!" Hvaða leið er betri fram á við fyrir verkafólk á Akranesi en að hætta við deyjandi og ofbeldisfullar hvalveiðar og aðhyllast fyrirsjáanlega framtíð náttúrubundinna lausna eins og þangs, sem er gott fyrir bæði umhverfið og nærsamfélagið. Í stað þeirrar eitruðu og umhverfisspillandi framkvæmda við laxeldi í opnum kvíum sem fjármagnaðar eru af norskum samsteypum, gætu samfelög stofnað eigin fyrirtæki til að rækta þang í fjörðunum kringum landið. Með því væri líka komið í veg fyrir landeldi á laxi, sem er bæði grimmt við stórkostlega farfiska, sem og hættulegt umhverfinu. Það er augljóst að samfélög sem hafa snúið baki við eyðileggjandi vistfræðilegum aðferðum - eins og hvalveiðum - hafa í staðinn fundið verulegan efnahagslegan ávinning. Á Azoreyjum, sem eitt sinn var miðstöð hvalveiða í Portúgal, dafnar hagkerfið nú með ferðaþjónustu og landbúnaði. Hér á landi hefur ógn af eldvirkni á Reykjanesskaga þegar sett strik í reikninginn í ferðaþjónustu á þessu ári og ef hvalveiðar hefjast að nýju gæti það skaðað ferðamannahagkerfið á Íslandi enn frekar. Krafan um umhverfisvernd fer vaxandi um allan heim. Á einungis fyrstu þremur mánuðum þessa árs samþykkti ESB-þingið að gera vistvæna glæpastarfsemi refsiverða, konungur maóra á Nýja Sjálandi lýsti því yfir að hvalir hefðu sömu lagalegu réttindi og fólk, og hópur aldraðra svissneskra kvenna vann mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu vegna skorts á aðgerðum landsins vegna loftslagsbreytinga. Í dag er Dagur jarðar og leiðin fram á við fyrir okkur öll getur verið sýn um heilbrigða framtíð ef við einungis höfum kjark til að losa okkur við eyðileggjandi starfshætti okkar og tileinkum okkur náttúrulegar lausnir til góðs fyrir nærsamfélagið okkar. Micah Garen er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvalunum. A positive path forward, for whales and salmon Iceland is facing two significant and controversial ecological challenges right now - whaling hunting and open-pen salmon farming. There is a positive and natural solution to these issues that can provide economic benefit to local communities: Seaweed farming. With a cold climate and bountiful fjords, Iceland is a perfect natural habitat for seaweed. Seaweed has a vast array of uses, from carbon sequestration, plastic alternatives, clothing, food, medicine, cosmetics, just to name a few. A recent World Bank study estimates the market for seaweed could grow to $11 billion USD by 2030. Already companies like Running Tide, which utilizes seaweed for carbon sequestration in the carbon credit market, have established themselves in Akranes. And many other companies based on harvesting algae have sprung up around Iceland including Marea, isea, and Taramar. Vilhjálmur Birgisson, head of Verkalýðsfélag Akraness (Akranes Labor Union) posted on Facebook on Friday about the request for a new whaling license, "according to my best information, there is a 99% chance that the Icelandic government has succeeded in preventing foreign exchange of 3 billion ($21 million USD) due to whaling this year." The Akranes Trade Union, which is concerned with what are only seasonal jobs in the whaling industry, would be wise to look beyond Hvalur hf. and at the long term potential of seaweed instead, particularly given their history with Hvalur hf. Just six year ago Verkalýðsfélag Akraness sued Hvalur hf. 'for systematic violations of labor laws and labor contracts'. Vilhjálmur Birgisson ends his message with "all companies need predictability to be able to take measures and the food ministry has made sure that there is no predictability!" What better way forward for the workers of Akranes than to give up the dying and abusive industry of whaling, and embrace the predictable future of nature-based solutions like seaweed that are both good for the environment and the local community. In Fjords all across Iceland, instead of the toxic and environmentally destructive practice of open-pen salmon farming funded by Norwegian conglomerates, local communities could start their own businesses growing seaweed. This would also obviate the need to move to land-based farming of salmon, which is both cruel to a magnificent migratory fish species and environmentally hazardous. What is abundantly clear is that communities that have turned away from the destructive ecological practices - like whaling - have found significant economic benefits. In the Azores, once a center of whaling in Portugal, the economy is now thriving on tourism and agriculture. In Iceland, the threat of volcanic activity on the Reykjanes peninsula has already put a dent in tourism this year, and a resumption of whaling could do even more harm to Iceland's tourist economy. The demand around the world for environmental stewardship is growing exponentially. In just the first three months of this year the EU Parliament voted to criminalize ecocide, the Maori king in New Zealand declared that whales have the same legal rights as people, and a group of elderly Swiss women won a lawsuit in the European Court for Human Rights over the country's lack of action on climate change. Today is Earth Day, and the path forward for all of us can be a vision of a healthy future if we just have the courage to dispose of our destructive practices, and embrace nature-based solutions at hand, and our local communities. Micah Garen is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar