Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Gunnar Bratli, landsliðsþjálfari, með þeim Guðmundi Flóka Sigurjónssyni og Leo Anthony Speight. @tki_iceland Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland) Taekwondo Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland)
Taekwondo Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira