Kelce framlengir og verður launahæsti innherji sögunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 23:01 Travis Kelce hefur átt magnað ár til þessa. NFL-meistari, kærasti Taylor Swift og nú launahæsti innherji sögunnar. Ethan Miller/Getty Images Raðsigurvegarinn Travis Kelce hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NFL-meistaralið Kansas City Chiefs. Gerir samningurinn hann að launahæsta innherja sögunnar. Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024 NFL Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira
Meistaralið Kansas City Chiefs staðfesti tíðindin í kvöld. Þar sagði félagið meðal annars hafa framlengt samning besta innherja allra tíma. .@tkelce's energy ain’t going anywhere 😤 pic.twitter.com/b77yjwDfRV— Kansas City Chiefs (@Chiefs) April 29, 2024 Fyrr í kvöld greindi hinn áreiðanlegi Ian Rapoport frá því að Kelce væri fyrir löngu búinn að semja við Chiefs um að spila með liðinu næstu tvö árin. Að sama skapi sagði Rapoport að samningurinn myndi gera Kelce að launahæsta innherja allra tíma. No more Champagne Problems: The #Chiefs and All-Pro and Pro Bowl TE Travis Kelce have agreed to terms on a new 2-year contract extension to make him the NFL’s highest-paid tight end, sources say. The deal was done by his long-time agent Mike Simon, now with @milkhoneysport. pic.twitter.com/5dcde0cZjm— Ian Rapoport (@RapSheet) April 29, 2024 Hinn 34 ára gamli Kelce var magnaður innan vallar sem utan á síðustu leiktíð. Hann og Patrick Mahomes leiddu Kansas til sigurs í þriðja sinn síðan 2020. Þá var samband hans og tónlistarkonunnar Taylor Swift opinberað. Eftir að tímabilinu lauk mátti sjá Kelce skemmta sér vel á tónleikum hennar um heim allan. Töldu því margir NFL-sérfræðingar að Kelce væri búinn að ákveða að setja skóna á hilluna líkt og bróðir hans Jason gerði eftir að tímabilinu lauk. Nú stefnir í að báðir bræðir verði áfram hluti af NFL-deildinni, Travis sem hluti af meistaraliði Chiefs og Jason sem hluti af teymi sjónvarpsstöðvarinnar ESPN. The recently retired Jason Kelce is headed to ESPN to be part of its Monday Night Football pregame show, sources tell @AndrewMarchand.Kelce was sought after by multiple networks, but is slated to join Scott Van Pelt on 'Monday Night Countdown.'🔗 https://t.co/OrutGXiXP3 pic.twitter.com/wwsJtTPxx1— The Athletic (@TheAthletic) April 29, 2024
NFL Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira