Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að að af þeim sökum sé aðeins önnur akreinin opin til vesturs, að Hafnarfirði, og verði svo eitthvað áfram.
„Ökumenn eru vinsamlegast beðnir um að sýna tillitssemi vegna þessa.“
Vísi barst myndband frá lesanda, það má sjá í spilaranum hér að neðan: