Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 09:32 Chloe Kelly fagnar marki sínu í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2022 þar sem ensku stelpurnar urðu Evrópumeistarar. Getty/Julian Finney Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður. Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Sjá meira
The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður.
Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Sjá meira