Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 18:00 Erling Haaland elskar mjólk. Vísir/Getty Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira