„Eldgosið virðist í andarslitrunum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. maí 2024 00:05 Mynd úr safni af eldgosi við Sundhnúksgíga í mars. Vísir/Vilhelm Eldgosið við Sundhnúka virðist nú vera í andarslitrunum, samkvæmt upplýsingum frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Í Facebook færslu frá hópnum segir að Hraunbráð skvettist enn smávegis og nú hafi hlaðist upp lítil gígskál innan í stóra gígnum sem hefur gosið samfellt frá 16. mars. Slíkt gerist einungis þegar krafturinn hefur minnkað verulega. Hrauntjörnin hafi því dregist mikið saman og hún storkni að hluta til inn í gígnum. „Glóandi hraun virðist nú alfarið bundið við þessa litlu gígskál og má því segja að ekkert hraunflæði sé þessa stundina. Því ætti það í raun bara að vera tímaspursmál hvenær aðfærsluæðar gígsins stíflast og gosinu líkur. Gosórói hefur farið stöðugt minnkandi síðustu daga,“ segir í færslunni. Ferlið svipi til gosloka eldgosana við Litla Hrút 2023 og í Meradölum 2022, þar sem kraftur hafði haldist stöðugur um nokkurn tíma áður en hann tók að dvína og gosið fjaraði alveg út á nokkrum dögum. Þessi spá fer þó þvert á spá jarðvísindamannanna Haralds Sigurðssonar og Gríms Björnssonar um að kvikuflæði verði lokið í eldstöðinni seinni part sumars 2024, eða nánar tiltekið um 5. júlí. Þeir bera umbrotin saman við lok Kröfluelda og telja að landris geti haldið áfram að vissu marki án þess að nýtt gos brjótist fram. Nánar er hægt að lesa um spá Haralds og Gríms hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Val Kilmer er látinn Erlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira