Bein útsending frá samstöðutónleikum í Háskólabíó í opinni dagskrá Jón Ísak Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. maí 2024 20:44 Hér sjást Lovísa (Lay Low), Pálmi Gunnars og Ellen Kristjáns, sem koma fram í kvöld á samstöðutónleikunum í kvöld. Elísabet Eyþórsdóttir (lengst til hægri) er skipuleggjandi tónleikanna. Vísir Í kvöld fara fram samstöðutónleikar fyrir Palestínu í Háskólabíó, á sama tíma og Hera Björk stígur á svið í Malmö. Skipuleggjendur tónleikanna segja mikilvægt að sýna samstöðu. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2. Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi. Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi.
Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08