Það sem spurt var um - en svörin þunn og kom kannski ekki á óvart Sigurður Páll Jónsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurður Páll Jónsson Umhverfismál Mest lesið Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Borgið lausnargjaldið Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hvað viltu að bíði þín heima? Þórdís Dröfn skrifar Skoðun Þarf ég að flytja úr landi? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Misskilin mannúð í hælisleitendamálum Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar Skoðun „Útlendingar“ og „þetta fólk“ Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Erum við ekki betri en Talibanar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar Skoðun Lyftistöng fyrir samfélagið Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki og fjölskyldum Ragna Sigurðardóttir,Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Sjá meira
Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins.
Skoðun Hvert er fóðrið til að skipulögð glæpastarfsemi geti þrifist hér á landi? Jú, villuráfandi stefnulaus ungmenni! Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Af hverju ég styð Samfylkinguna – og Hannes Sigurbjörn Jónsson Ásbjörn Þór Ásbjörnsson skrifar
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar