Það sem spurt var um - en svörin þunn og kom kannski ekki á óvart Sigurður Páll Jónsson skrifar 8. maí 2024 09:30 Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurður Páll Jónsson Umhverfismál Mest lesið Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Tryggja þarf aðkomu sjómanna að fiskveiðiráðgjöfinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar Skoðun Skjólveggur af körlum og ungum mönnum Ólafur Elínarson skrifar Skoðun Menntamál eru ekki afgangsstærð Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun ‘Vók’ er djók Alexandra Briem skrifar Skoðun Er friður tálsýn eða verkefni? Inga Daníelsdóttir skrifar Skoðun Kattahald Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Framtíðin er rafmögnuð Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í blokkinni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Ég hataði rafíþróttir! Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Því miður hefur lítið breyst Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Skoðun Versta sem Ísland gæti gert Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru græn svæði í útrýmingarhættu í Reykjavík? Sigrún Ásta Einarsdóttir skrifar Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar Skoðun „...ég lærði líka að nota gagnrýna hugsun“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Sjá meira
Undirritaður spurði þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra meðal annars þessarar spurningar (NB) þann 6. febrúar 2020 á Alþingi Íslendinga. „1. Hversu mörg íslensk skip brenna enn svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 2. Hversu mörg erlend skip sem koma til íslenskra hafna brenna svartolíu og notast við hreinsunarbúnað? 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? 4. Hvaða reglur gilda um gufuendurnýtingarbúnað eldsneytistanka á íslenskum skipum?“ Svarið var kerfisleg og innantómtt! Enda ekki vona á öðru. Fáir aðrir en þeir sem þekkja til skipa vissu um hvað verið var að spyrja um. Áhyggjur fyrirspyrjanda voru þær að íslensk yfirvöld væru að leyfa hreinsibúnað um borð í skipum sem höfðu ekkert að segja, einhverskonar yfirborðmennska sem er gagnslaus og oftar mengandi Svarið sem ég fékk við þriðja lið ,spurningarinnar var sem var orðuð svo: 3. Hvað verður um skaðleg efni sem hreinsibúnaður hreinsar úr útblæstri skipa? ( SVAR: „ Skaðlegum efnum sem hreinsunarbúnaður hreinsar úr útblæstri skipa er fargað samkvæmt reglum sem þar um gilda“. ) Þau efni sem farga þarf eru til dæmis sótagnir en þeim er safnað saman í hreinsiferlinu í síur sem eru þurrkaðar og skilað í land til eyðingar. Önnur efni eins og koldíoxíð ( CO2), sem bundist hefur kalki verður að sandefni, nituroxíð (NOx), sem bundist hefur úrefnum og verður skaðlaust, og brennisteinn, sem binst vatninu, eru síuð frá og tekin í land eins og sótagnirnar. Þessi aðferðafræði er einföld og alþjóðlega viðurkennd.“ Þetta var svar þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar. Þessi fyrirspurn mín til þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra rifjaðist nefnilega upp við lestur á frétt á mbl.is þann 25 apríl síðast liðinn þar sem sagt var ,„Banna mengandi búnað sem leyfður er á Íslandi“, varð þess valdandi að undirrituðum varð bumbult . Í fréttinni er sagt í millifyrirsögn „ Löngu þekktur vandi“ lesi þeir áfram sem vilja. (sjá hér). Það er með einsdæmum að við „gömlu karlarnir“ sem höfum stigið öldurnar, umgengist náttúruna, mesta okkar tíð, fáum svör frá kerfinu eins og við vitum ekki eitt eða neitt og að 101 hverfið þurfi að útskýra fyrir okkur ógnir þær sem steðja að náttúrunni sem fávísir karlar við séum. Fáir skilja mikilvægi þess að virða lífríki hafsins og virðinguna við náttúrna eins og við „gömlu karlarnir“. Þáverandi umhverfis og auðlindaráðherra kynnti sér ekki málið sem kemur að vísu ekki á óvart. Kannski mætti hlusta oftar á okkur. „Gömlu karlana“ Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins.
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard skrifar
Skoðun Ekki biðja um undanþágur heldur krefjast réttar samkvæmt EES-samningnum Erna Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Breiðholtið er frábært! Gerum betur í umfjöllun og orðræðu Kristín Dögg Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Efla á forvarnir og setja börn í öndvegi með 5,7 milljarða niðurskurði Grímur Atlason skrifar
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun