Dortmund fær meira fyrir að tapa en vinna úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 10:31 Jude Bellingham fagnar hér sigri Real Madrid á Bayern München í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Getty/Alberto Gardin Borussia Dortmund er í mjög sérstakri stöðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta sem fer fram á Wembley leikvanginum í byrjun næsta mánaðar. Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Sú staða er komin upp að þýska félagið hagnast hreinlega á því peningalega að tapa leiknum. Dortmund mætir Real Madrid í úrslitaleiknum en með spænska liðinu spilar Jude Bellingham. Real keypti Bellingham frá Dortmund síðasta sumar. Þýska blaðið Bild slær því upp að í kaupsamningnum hafi verið bónusgreiðsla ef að Bellingham vinnur Meistaradeildina á sínu fyrsta tímabili. BVB winkt nächster Bellingham-Bonus! #BVB https://t.co/UkfUQOEAQD— BILD BVB (@BILD_bvb) May 9, 2024 Liðið sem vinnur Meistaradeildina fær tuttugu milljónir evra í verðlaunafé frá UEFA en liðið sem tapar fær fimmtán milljónir. Það er aftur á móti 25 milljóna evru bónusgreiðsla í boði frá Real Madrid ef spænska liðið vinnur Meistaradeildina á fyrsta tímabili enska landsliðsmannsins. Dortmund fengi því fjörutíu milljónir evra ef liðið tapar leiknum á Wembley 1. júní næstkomandi en aðeins tuttugu milljónir evra ef liðið vinnur leikinn. Fjörutíu milljónir evra eru sex milljarðar í íslenskum krónum og Dortmund fær því þremur milljörðum meira ef liðið tapar á Wembley.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira