Guðmundur í Afstöðu hundskammar DV Jakob Bjarnar skrifar 10. maí 2024 16:20 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu beinir spjótum sínum að DV og segir mikilvægt að blaðamenn vandi skrif sín um eins viðkvæm mál og hér eru undir. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu hafnar því alfarið að reiði fanga beinist sérstaklega gegn fangavörðum. Ekki er annað að skilja á frétt DV frá í gær en að fangar séu reiðir fangavörðum og það sem meira er, látið er að liggja að Guðmundur Ingi sé helsti heimildarmaður miðilsins fyrir því. „Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir vegna fréttar á vef DV þar sem fjallað var um reiði fanga í garð fangavarða í kjölfar andláts á Litla-Hrauni. Sú staðhæfing kemur hvorki frá mér né Afstöðu og af heimsókn minni á Litla-Hraun í gær að ráða er þetta gjörsamlega úr [lausu] lofti gripið. Vissulega gætir reiði á meðal fanga en hún beinist sannarlega ekki að fangavörðum,“ segir Guðmundur Ingi í Facebook-færslu um málið. Í DV er fjallað um að reiði sé mikil meðal fanga vegna andláts fangans Ingva Hrafns Tómassonar á Litla Hrauni um helgina. Og að sögn miðilsins beinist sú reiði að fangavörðum. Það er bull að sögn Guðmundar. „Aftur á móti var áþreifanleg sorg á Litla-Hrauni á meðal vistmanna og starfsmanna og syrgja fangaverðir með föngum.“ Guðmundur Ingi vill brýna fyrir blaðamönnum að þeir sýni nærgætni þegar kemur að umfjöllun sem fjallar um jafn viðkvæm mál og þessi og að þeir vandi sig við fréttaskrif af þessum toga. Fjölmiðlar Fangelsismál Félagasamtök Tengdar fréttir „Hef haft áhyggjur af fangelsismálum frá því ég kom í embætti“ Dómsmálaráðherra kveðst hafa haft áhyggjur af fangelsismálum frá því hún tók við embætti. Allar aðstæður á Litla-Hrauni í dag séu með þeim hætti að erfitt sé að tryggja öryggi fanga. Maður fannst látinn í klefa fangelsisins um liðna helgi. 8. maí 2024 13:08 Faðir mannsins sem lést á Litla-Hrauni krefst umbóta Tómas Ingvason, faðir manns sem fannst látinn í fangaklefa á Litla-Hrauni um liðna helgi, vill í minningu sona sinna bæta aðstæður og líf fólks með vímuefnavanda. Andlát sonarins sé enn eitt dæmið um hlúa þurfi betur að þessum jaðarsetta hópi. Sonurinn hafi verið ljósið í hans lífi og átt betra skilið. 6. maí 2024 19:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Ekki er annað að skilja á frétt DV frá í gær en að fangar séu reiðir fangavörðum og það sem meira er, látið er að liggja að Guðmundur Ingi sé helsti heimildarmaður miðilsins fyrir því. „Ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir vegna fréttar á vef DV þar sem fjallað var um reiði fanga í garð fangavarða í kjölfar andláts á Litla-Hrauni. Sú staðhæfing kemur hvorki frá mér né Afstöðu og af heimsókn minni á Litla-Hraun í gær að ráða er þetta gjörsamlega úr [lausu] lofti gripið. Vissulega gætir reiði á meðal fanga en hún beinist sannarlega ekki að fangavörðum,“ segir Guðmundur Ingi í Facebook-færslu um málið. Í DV er fjallað um að reiði sé mikil meðal fanga vegna andláts fangans Ingva Hrafns Tómassonar á Litla Hrauni um helgina. Og að sögn miðilsins beinist sú reiði að fangavörðum. Það er bull að sögn Guðmundar. „Aftur á móti var áþreifanleg sorg á Litla-Hrauni á meðal vistmanna og starfsmanna og syrgja fangaverðir með föngum.“ Guðmundur Ingi vill brýna fyrir blaðamönnum að þeir sýni nærgætni þegar kemur að umfjöllun sem fjallar um jafn viðkvæm mál og þessi og að þeir vandi sig við fréttaskrif af þessum toga.
Fjölmiðlar Fangelsismál Félagasamtök Tengdar fréttir „Hef haft áhyggjur af fangelsismálum frá því ég kom í embætti“ Dómsmálaráðherra kveðst hafa haft áhyggjur af fangelsismálum frá því hún tók við embætti. Allar aðstæður á Litla-Hrauni í dag séu með þeim hætti að erfitt sé að tryggja öryggi fanga. Maður fannst látinn í klefa fangelsisins um liðna helgi. 8. maí 2024 13:08 Faðir mannsins sem lést á Litla-Hrauni krefst umbóta Tómas Ingvason, faðir manns sem fannst látinn í fangaklefa á Litla-Hrauni um liðna helgi, vill í minningu sona sinna bæta aðstæður og líf fólks með vímuefnavanda. Andlát sonarins sé enn eitt dæmið um hlúa þurfi betur að þessum jaðarsetta hópi. Sonurinn hafi verið ljósið í hans lífi og átt betra skilið. 6. maí 2024 19:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
„Hef haft áhyggjur af fangelsismálum frá því ég kom í embætti“ Dómsmálaráðherra kveðst hafa haft áhyggjur af fangelsismálum frá því hún tók við embætti. Allar aðstæður á Litla-Hrauni í dag séu með þeim hætti að erfitt sé að tryggja öryggi fanga. Maður fannst látinn í klefa fangelsisins um liðna helgi. 8. maí 2024 13:08
Faðir mannsins sem lést á Litla-Hrauni krefst umbóta Tómas Ingvason, faðir manns sem fannst látinn í fangaklefa á Litla-Hrauni um liðna helgi, vill í minningu sona sinna bæta aðstæður og líf fólks með vímuefnavanda. Andlát sonarins sé enn eitt dæmið um hlúa þurfi betur að þessum jaðarsetta hópi. Sonurinn hafi verið ljósið í hans lífi og átt betra skilið. 6. maí 2024 19:30