Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. maí 2024 23:30 Novak Djokovic mætti með þar til gerðan öryggisbúnað í dag. Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024 Tennis Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira
Djokovic mætti á æfingu í dag með reiðhjólahjálm á hausnum eftir að hafa fengið vatnsflösku í höfuðið í gær. Serbinn varð fyrir flösku sem féll niður af áhorfendapöllum er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir í kjölfar sigurs hans gegn Corentin Moutet í fyrstu umferð mótsins í gær. Djokovic féll til jarðar við höggið, en jafnaði sig þó fljótt. The tournament released a video showing that Novak Djokovic was hit on the head by accident. The bottle slipped from a fan’s backpack. Just a very unfortunate, unlucky situation. ❤️🩹(via @InteBNLdItalia) pic.twitter.com/5LIzzWZpMS— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 10, 2024 Djokovic hafði greinilega engan áhuga á því að lenda í svipuðu atviki er hann mætti á æfingu í dag. Hann mætti á svæðið með derhúfu og reiðhjólahjálm og sá þar með til þess að engin vatnsflaska myndi skaða hann í þetta skiptið. „Í þetta skipti mætti ég undirbúinn,“ ritaði Djokovic á samfélagsmiðla sína og birti með textanum myndband af sér með hjálminn góða. Today I came prepared. #IBI24 pic.twitter.com/b4tRYhZ8d7— Novak Djokovic (@DjokerNole) May 11, 2024
Tennis Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira