Guðni heldur utan til að kveðja Margréti Þórhildi Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 11:42 Margrét Þórhildur og Guðni Th. Jóhannesson fyrr í dag. Danska konungshöllin Guðni Th. Jóhannesson forseti heldur til Danmerkur í dag þar sem hann mun eiga kveðjufund með Margréti Þórhildi Danadrottningu. Leiðin liggur sömuleiðis til Eistlands og Finnlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Margrét Þórhildur afsalaði sér krúnunni í janúar og senn líður að lokum forsetatíðar Guðna, en nýr forseti lýðveldisins verður kjörinn fyrsta dag júnímánaðar og mun taka við embættinu í ágúst. „Á þriðjudaginn flýgur forseti til Tallinn og á fund með forseta Eistlands, Alar Karis. Daginn eftir fer hann í boði Karis í ferð um nyrsta hluta Eistlands, m.a. til borgarinnar Narva á landamærum Eistlands og Rússlands. Á fimmtudaginn tekur forseti þátt í opnunarpallborði Lennart Meri ráðstefnunnar í Tallinn ásamt forseta Eistlands, varaforseta Evrópuráðsins og fleirum. Viðburðurinn er haldinn árlega og snýst öðru fremur um utanríkis- og öryggismál. Ráðstefnan er kennd við Lennart Meri sem var utanríkisráðherra Eistlands þegar landið endurheimti sjálfstæði sitt við hrun Sovétríkjanna og forseti landsins árin 1992‒2001. Á föstudag heldur forseti til Helsinki og á þar fund með forseta Finnlands, Alexander Stubb. Þaðan fer hann til Oulu í norðurhluta landsins. Þar verður forseti sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við háskóla borgarinnar og flytur hátíðarræðu af því tilefni. Forseti kemur til Íslands á sunnudag,“ segir í tilkynningunni. Fréttin var uppfærð eftir að danska konungshöllin birti mynd af þeim Margréti Þórhildi og Guðna.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Fleiri fréttir Hvert og eitt sveitarfélag ákveður laun sinna bæjarstjóra „Fall er fararheill“ Börn upplifi sig vanmáttug í samskiptum við réttarkerfið Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Óttast afleiðingar hærri veiðigjalda Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Sjá meira