Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 09:01 Öll spjót beinast að Erik ten Hag þessi dægrin. getty/Simon Stacpoole Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Rooney var sérfræðingur Sky Sports um leik United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Þar sagði hann að nokkrir af leikmönnum United sem eru á meiðslalistanum gætu vel spilað en gerðu það ekki til að sleppa við gagnrýni. Ten Hag var spurður út í ummæli Rooneys á blaðamannafundi í gær. Hann sagði gagnrýni hans ekki eiga við rök að styðjast. „Þú sérð hér á æfingasvæðinu að leikmennina dauðlangar að spila. Bruno [Fernandes] fór í skoðun fyrir leikinn á sunnudaginn og [Marcus] Rashford gerði allt sem hann gat. Leikmenn eru staðráðnir í að spila. [Victor] Lindelöf og [Raphaël] Varane eru að æfa til að verða klárir fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Ten Hag en United mætir Manchester City í bikarúrslitum um þarnæstu helgi. Auk leikmannanna sem Ten Hag nefndi voru Lisandro Martínez, Harry Maguire, Luke Shaw, Mason Mount, Tyrell Malacia og Anthony Martial fjarri góðu gamni gegn Arsenal vegna meiðsla. United tapaði leiknum, 0-1. United tekur á móti Newcastle United í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United er í 8. sæti en Newcastle í því sjötta. Þremur stigum munar á liðunum. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Rooney var sérfræðingur Sky Sports um leik United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Þar sagði hann að nokkrir af leikmönnum United sem eru á meiðslalistanum gætu vel spilað en gerðu það ekki til að sleppa við gagnrýni. Ten Hag var spurður út í ummæli Rooneys á blaðamannafundi í gær. Hann sagði gagnrýni hans ekki eiga við rök að styðjast. „Þú sérð hér á æfingasvæðinu að leikmennina dauðlangar að spila. Bruno [Fernandes] fór í skoðun fyrir leikinn á sunnudaginn og [Marcus] Rashford gerði allt sem hann gat. Leikmenn eru staðráðnir í að spila. [Victor] Lindelöf og [Raphaël] Varane eru að æfa til að verða klárir fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Ten Hag en United mætir Manchester City í bikarúrslitum um þarnæstu helgi. Auk leikmannanna sem Ten Hag nefndi voru Lisandro Martínez, Harry Maguire, Luke Shaw, Mason Mount, Tyrell Malacia og Anthony Martial fjarri góðu gamni gegn Arsenal vegna meiðsla. United tapaði leiknum, 0-1. United tekur á móti Newcastle United í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United er í 8. sæti en Newcastle í því sjötta. Þremur stigum munar á liðunum.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira