Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2024 23:01 Erik ten Hag ávarpaði stuðningsmenn eftir sigurinn í kvöld. Gareth Copley/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira
Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Sjá meira