Barcelona þarf tæplega tuttugu milljarða fyrir lok júnímánaðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2024 23:30 Mögulega verður einhver af þessum seldur fyrir 30. júní. EPA-EFE/Alejandro Garcia Barcelona þarf að fá tæplega tuttugu milljarða íslenskra króna í kassann fyrir 30. júní ætli félagið sér að festa kaup á leikmönnum, eða skrá nýja leikmenn, í sumar. Fjármál félagsins hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri eftir að félagið virtist vera við það að fara á hausinn. Voru ýmsar kanínur dregnar úr hattinum til að halda félaginu gangandi síðasta sumar og nú virðist þurfa slíkt hið sama á nýjan leik. The Athletic hefur greint frá því að félagið sé með 130 milljón evra – rúm 20 milljarða íslenskra króna – holu í bókhaldi sínu sem þarf að fylla. Ástæðan er regluverk spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Ástæðan er sú að Barcelona er með alltof háan launakostnað miðað við tekjur. Hluti af þeirri upphæð gæti komið í gegnum hina ýmsa samninga sem Börsungar hafa gert undanfarin misseri en til að komast á slétt stefnir í að félagið þurfi að selja leikmenn. Takist liðinu ekki að komast á slétt má það ekki skrá nýja leikmenn, sama hvort þeir komi á frjálsri sölu eða láni. Barcelona's financial problems are mounting.They have a €130million hole in their accounts they need to fill by June 30 if they are to sign any new players this summer — and discussions with La Liga and UEFA are on the agenda.@dermotmcorrigan explains the latest.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 16, 2024 Sem stendur opnar félagaskiptaglugginn á Englandi 14. júní, sama dag og EM en enn á eftir að tilkynna hvenær glugginn á Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Þýskalandi opnar. Gæti það haft áhrif á hversu vel félaginu mun ganga að safna þessum tuttugu milljörðum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Sjá meira
Fjármál félagsins hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri eftir að félagið virtist vera við það að fara á hausinn. Voru ýmsar kanínur dregnar úr hattinum til að halda félaginu gangandi síðasta sumar og nú virðist þurfa slíkt hið sama á nýjan leik. The Athletic hefur greint frá því að félagið sé með 130 milljón evra – rúm 20 milljarða íslenskra króna – holu í bókhaldi sínu sem þarf að fylla. Ástæðan er regluverk spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Ástæðan er sú að Barcelona er með alltof háan launakostnað miðað við tekjur. Hluti af þeirri upphæð gæti komið í gegnum hina ýmsa samninga sem Börsungar hafa gert undanfarin misseri en til að komast á slétt stefnir í að félagið þurfi að selja leikmenn. Takist liðinu ekki að komast á slétt má það ekki skrá nýja leikmenn, sama hvort þeir komi á frjálsri sölu eða láni. Barcelona's financial problems are mounting.They have a €130million hole in their accounts they need to fill by June 30 if they are to sign any new players this summer — and discussions with La Liga and UEFA are on the agenda.@dermotmcorrigan explains the latest.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 16, 2024 Sem stendur opnar félagaskiptaglugginn á Englandi 14. júní, sama dag og EM en enn á eftir að tilkynna hvenær glugginn á Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Þýskalandi opnar. Gæti það haft áhrif á hversu vel félaginu mun ganga að safna þessum tuttugu milljörðum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Sjá meira