Eigendur Inter í fjárhagskröggum og við það að missa félagið frá sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 10:01 Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, heldur á Scudetto-inum sem vannst árið 2021. Hann lét ekki sjá sig í titilfögnuði liðsins um núliðna helgi. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Eigendur Inter Milan virðast ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem félagið tók árið 2021. Þeir hafa til klukkan 15 í dag til að endurgreiða 375 milljónir evra, annars fer félagið í hendur bandaríska fjárfestingasjóðsins Oaktree Capital. Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan. Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan.
Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira