Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 15:47 Darwin Nunez hefur staðið í stríði við nettröll. Marc Atkins/Getty Images Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“ Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Framherjinn átti erfitt uppdráttar undir lok tímabils og skoraði aðeins 1 mark í síðustu 13 leikjunum. Í byrjun mánaðar eyddi hann öllu efni tengt Liverpool af samfélagsmiðlum sínum og margir töldu það merki um að Nunez væri á förum. „Ég reyni núna að forðast að lesa þetta. Áður fyrr las ég mikið og það hafði slæm áhrif á mig. Hver sem segir að þetta hafi ekki áhrif á hann er að ljúga. Neikvæð ummæli um þig munu alltaf hafa áhrif. Nú skoða ég ekki neitt. Ekki einu sinni góðu hlutina“ sagði Nunez í viðtali við Canal 10. Skilur ekki ensku og hugsar fallega til Spánar Nunez hefur oft orðið fyrir barðinu á aðdáendum andstæðinga Liverpool. Aðdáendur Nottingham Forest þóttu einstaklega svæsnir í hans garð en Nunez þaggaði niður í þeim með sigurmarki í uppbótartíma. „Í þeim leik sungu Nottingham aðdáendurnir um mig allan tímann. Ég skildi ekki neitt, sem betur fer.“ Eins og áður segir efast stuðningsmenn Liverpool um að Nunez verði áfram hjá félaginu. Hann vildi ekkert gefa upp um það en gaf í skyn að enskukunnáttu hans, eða skortur á henni, væri að gera honum lífið leitt á Englandi. Hugurinn leitar til Spánar. „Mér finnst landsliðið vera eins og mitt heimili. Þar hitti ég mitt fólk, get talað við alla og líður vel. Ég elska líka Almeria [eftir að hafa spilað þar] mjög mikið. Þar kynntist ég ástinni og eignaðist. Alltaf þegar ég fer til Almeria er ég líka hamingjusamur.“
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti