Doncic tryggði sigur og Dallas heldur heim með tveggja leikja forystu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. maí 2024 09:32 Luka Doncic hefur sýnt og sannað áreiðanleika sinn í erfiðum leikjum. Joshua Gateley/Getty Images Dallas Mavericks tóku 2-0 forystu í úrslitaeinvígi vesturdeildar NBA í nótt með 109-108 sigri gegn Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skaut þriggja stiga skoti yfir Rudy Gobert þegar þrjár sekúndur voru eftir og tryggði sigurinn. Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011. NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Timberwolves voru með yfirhöndina fyrst um sinn í leiknum, 12 stigum yfir í hálfleik og virtust ætla að jafna einvígið. En Mavericks gerðu vel, þá sérstaklega Kyrie Irving sem sjóðhitnaði í þriðja leikhluta. Að ógleymdum Doncic sem endaði leikinn með 32 stiga þrefalda tvennu og skoraði sigurkörfu leiksins. LUKA GAME WINNER OVER RUDY GOBERT 🤯 pic.twitter.com/e7PfDgYYdz— SportsCenter (@SportsCenter) May 25, 2024 „Ég hreyfi mig ekki hratt, en ég get hreyft mig hraðar en hann,“ sagði Doncic í viðtali strax eftir leik á TNT. Stjörnur Timberwolves voru í svolitlu brasi fyrir aftan þriggja stiga línuna, Anthony Edwards hitti úr 2 af 7 og Karl Anthony-Towns úr 1 af 5. Naz Reid, sjötti maður ársins, dró vagninn með 7 þrista úr 9 skotum. Mavericks halda því heim til Dallas í afar góðri stöðu og eiga framundan tvo heimaleiki sem gætu tryggt liðið áfram í úrslit í fyrsta sinn síðan 2011.
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum