Rooney tekur við B-deildarliði Plymouth Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. maí 2024 07:01 Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Robbie Jay Barratt/Getty Images Wayne Rooney er snúinn aftur í þjálfun. Hann var í gær ráðinn þjálfari B-deildarliðs Plymouth Argyle. Liðið rétt hélt sér í deildinni á nýafstaðinni leiktíð á kostnað Birmingham City, sem er síðasta liðið sem Rooney þjálfaði. Hinn 38 ára gamli Wayne Rooney gerði garðinn frægan með Manchester United áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2021. Hann er markahæsti leikmaður i sögu Man United og aðeins Harry Kane hefur skorað fleiri mörk fyrir England en Rooney. Síðan Rooney lagði skóna á hilluna hefur hann starfað sem þjálfari. Fyrst hjá Derby County og svo hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Hann var nokkuð óvænt ráðinn til Birmingham City á síðustu leiktíð en það gekk skelfilega og entist hann ekki lengi. Var hann látinn fara áður en liðið féll niður í ensku C-deildina. Nú er Rooney tekinn við Plymouth Argyle, liðinu sem hélt sæti sínu á kostnað Birmingham. Á meðan Birmingham féll með 50 stig þá hélt Plymouth sæti sínu með 51 stig. Félagið er með þeim minni í ensku B-deildinni og ljóst að Rooney þarf að vinna gott starfi ætli það að halda sæti sínu á næstu leiktíð. Þá hefur Rooney ekki gengið vel að undanförnu eftir að byrja þjálfaraferilinn vel með Derby. Absolutely delighted to become the new @Argyle Head Coach! https://t.co/apSfiMlgTx— Wayne Rooney (@WayneRooney) May 25, 2024 Rooney hefur gefið út að markmið hans sé að þjálfa Man United en til að það gangi eftir þarf hann að fara vinna leiki. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Wayne Rooney gerði garðinn frægan með Manchester United áður en skórnir fóru upp á hillu árið 2021. Hann er markahæsti leikmaður i sögu Man United og aðeins Harry Kane hefur skorað fleiri mörk fyrir England en Rooney. Síðan Rooney lagði skóna á hilluna hefur hann starfað sem þjálfari. Fyrst hjá Derby County og svo hjá D.C. United í Bandaríkjunum. Hann var nokkuð óvænt ráðinn til Birmingham City á síðustu leiktíð en það gekk skelfilega og entist hann ekki lengi. Var hann látinn fara áður en liðið féll niður í ensku C-deildina. Nú er Rooney tekinn við Plymouth Argyle, liðinu sem hélt sæti sínu á kostnað Birmingham. Á meðan Birmingham féll með 50 stig þá hélt Plymouth sæti sínu með 51 stig. Félagið er með þeim minni í ensku B-deildinni og ljóst að Rooney þarf að vinna gott starfi ætli það að halda sæti sínu á næstu leiktíð. Þá hefur Rooney ekki gengið vel að undanförnu eftir að byrja þjálfaraferilinn vel með Derby. Absolutely delighted to become the new @Argyle Head Coach! https://t.co/apSfiMlgTx— Wayne Rooney (@WayneRooney) May 25, 2024 Rooney hefur gefið út að markmið hans sé að þjálfa Man United en til að það gangi eftir þarf hann að fara vinna leiki.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Sjá meira