Fundu loks heitt vatn í Tungudal Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. maí 2024 19:56 Fundurinn gefur vísbendingu um að meira heitt vatn sé á svæðinu. hörður christian sigurðsson Rannsóknarboranir í Tungudal í Ísafirði báru loks árangur í dag. Fimmtíu og fimm gráðu heitt vatn fannst í holu sem verkkaupi hefur ákveðið að fóðra og rýma, merki þess að holuna skuli nýta. Það eru ánægjuleg tíðindi fyrir Ísfirðinga sem geta mögulega látið af olíubrennslu til húshitunar í framtíðinni. Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu. Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Þetta staðfestir Guðmundur Ármann Böðvarsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, verktaki í boruninni. „Þetta eru rannsóknarboranir sem hafa verið í gangi síðasta sumar og aftur núna. Í dag á 480 metrum kom allt í einu eitthvert magn af vatni sem mældist 55 gráðu heitt,“ segir Sigurður sem er þó ekki viss um að vatnið sé nægilega heitt. Orkubúið, verkkaupi, og Ísor, ráðgjafi í boruninni, hafi samt sem áður ákveðið í dag að nýta holuna. Um er að ræða langþráð tíðindi enda borun ekki skilað tilætluðum árangri hinað til. „Þetta hefur ekki gengið frábærlega hingað til en þetta eru klárlega tíðindi. Það verður væntanlega borað áfram og dýpra. Planið var að fara í 700 metra. Það að minnsta kosti lyftist á þeim brúnin, Orkubúsmönnum, myndi ég halda.“ Holan gefi auk þess vísbendingu að meira heitt vatn sé á svæðinu, sem geti tekið við af olíubrennslu til húshitunar á svæðinu.
Ísafjarðarbær Vatn Jarðhiti Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira