Sveindís Jane mætti og studdi sína konu: Stolt af þér gullið mitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 11:00 Sveindís Jane Jonsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir sjást hér mæta til leiks fyrir leik Íslands á Evrópumótinu 2022. Getty/Sarah Stier Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir snéri aftur inn á fótboltavöllinn í gær eftir níu mánaða fjarveru. Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025. Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Cecilía missti af nær öllu tímabilinu vegna hnémeiðsla sem hún varð fyrir síðasta haust. Það var gott að sjá hana taka skrefið aftur inn á völlinn og standa sig vel. Cecilía Rán stóð þá í marki varaliðs Bayern München í lokaumferð þýsku b-deildarinnar og í leik sem liðið varð að vinna. Bayern liðið þurfti sigur til að gulltryggja sæti sitt í deildinni. Liðið vann Eintracht Frankfurt II 4-0 og Cecilía Rán hélt marki sínu hreinu í fyrsta leiknum í langan tíma. Sveindís Jane með Cecilíu Rán eftir leikinn.@sveindisss Sveindís Jane fékk líka stuðning frá vinkonu sinni úr landsliðinu í leiknum í gær. Landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir mætti á völlinn til að styðja við bakið á sinni konu. Hún þekkir það sjálf að missa mikið úr vegna meiðsla. Sveindís sendi Cecilíu Rán líka kveðju á samfélagsmiðlum eftir leikinn. „Stolt af þér gullið mitt,“ skrifaði Sveindís Jane og deildi mynd af þeim saman sem var tekin eftir leik. Cecilía Rán var valinn aftur í íslenska landsliðið á dögunum og verður í hópnum í tveimur mikilvægum leikjum við Austurríki í undankeppni EM 2025.
Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti