Óttast að um 2.000 hafi látist í aurskriðum á föstudag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 08:22 Þorpsbúar í Yambali leita í aurnum. AP/UNDP/Kafuri Yaro Yfirvöld í Papúa Nýju-Gíneu telja að um 2.000 manns hafi orðið undir aurskriðum sem féllu í Enga-héraði í á föstudag. Að minnsta kosti 670 hafa fundist látnir. Skriðurnar féllu á þorp og vinnubúðir á afskekktu svæði og eru aðstæður sagðar erfiðar. Aðalvegurinn að þorpinu er lokaður og þá er jarðvegurinn sagður óstöðugur, þar sem vatn flæðir undir og hætta á frekari skriðum. Neysluvatn og tjöld bárust á svæðið á laugardag og matur fyrir 600 á sunnudag en enn hefur ekki gengið að koma þungavélum á staðinn og leitað með skóflum og göflum. Svæðið er þéttbýlt en í nágrenninu er Porgera-gullnáman sem er starfrækt af fyrirtækinu Barrick Gold í Kanada og Zijin Mining í Kína. Embættismenn á vegum Sameinuðu þjóðanna eru sagðir fylgjast náið með stöðu mála og hafa lagt áherslu á að aðstoðar sé þörf nú þegar og til lengri tíma. Áætlað er að um það bil 250 heimili hafi verið rýmd vegna skriðuhættu og að um 1.250 séu á vergangi. Þá greinir New York Times frá því að deilur ættbálka á svæðinu setji strik í reikninginn en átök brutust út á milli tvegjga hópa á laugardag. Nokkrir létust og kveikt var í tugum húsa. Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Skriðurnar féllu á þorp og vinnubúðir á afskekktu svæði og eru aðstæður sagðar erfiðar. Aðalvegurinn að þorpinu er lokaður og þá er jarðvegurinn sagður óstöðugur, þar sem vatn flæðir undir og hætta á frekari skriðum. Neysluvatn og tjöld bárust á svæðið á laugardag og matur fyrir 600 á sunnudag en enn hefur ekki gengið að koma þungavélum á staðinn og leitað með skóflum og göflum. Svæðið er þéttbýlt en í nágrenninu er Porgera-gullnáman sem er starfrækt af fyrirtækinu Barrick Gold í Kanada og Zijin Mining í Kína. Embættismenn á vegum Sameinuðu þjóðanna eru sagðir fylgjast náið með stöðu mála og hafa lagt áherslu á að aðstoðar sé þörf nú þegar og til lengri tíma. Áætlað er að um það bil 250 heimili hafi verið rýmd vegna skriðuhættu og að um 1.250 séu á vergangi. Þá greinir New York Times frá því að deilur ættbálka á svæðinu setji strik í reikninginn en átök brutust út á milli tvegjga hópa á laugardag. Nokkrir létust og kveikt var í tugum húsa.
Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira