Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar 27. maí 2024 15:45 Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sandra B. Franks Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þegar hið ósýnilega er loks viðurkennt sem veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Skoðun Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Skoðun Vilja Ísland í evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar
Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun