Telur að Orri Steinn fái enn stærra hlutverk í Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 17:45 Orri Steinn í leik gegn Manchester City á leiktíðinni. AP Photo/Dave Thompson Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Farzam Abolhosseini er vanalega með puttann á púlsinum þegar kemur að félagaskiptum leikmanna í efstu deild Danmerkur í fótbolta. Hann segir ekkert til í því að Atalanta frá Ítalíu sé í þann mund að kaupa íslenska framherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Fyrr í dag var greint frá því að Orri Steinn væri á óskalista Evrópudeildarmeistara Atalanta. Eftir að vera inn og út úr liði FC Kaupmannahafnar í ár þá hefur íslenski framherjinn spilaði vel undir lok tímabils. Hann er aðeins 19 ára gamall og virðist hafa heillað Atalanta sem seldi Rasmus Höjlund, fyrrverandi framherja FCK, til Manchester United síðasta sumar. Abolhosseini segir hins vegar ekkert til í því að FCK sé að íhuga að selja Orra Stein strax og raunar sé líklegra að liðið gefi honum nýjan samning sem og lyklana að framlínu liðsins. Atalanta har hverken haft fat i FC København eller Orri Oskarssons bagland, så han er ikke på vej væk. Tværtimod er der planer om at skubbe ham endnu mere frem i bussen som førsteangriber og også give ham en ny kontrakt.— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 28, 2024 Samningur Orra Steins í Kaupmannahöfn rennur út sumarið 2025 og því vill félagið eflaust semja við framherjann fyrr en seinna þar sem hann má hefja viðræður við erlend félög þegar tólf mánuðir eru eftir af núverandi samning.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. 27. maí 2024 23:00