Toppbaráttan fjarlægur draumur eftir tap gegn meisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 19:15 Andri Fannar og félagar eru langt frá toppnum í ár. Elfsborg Elfsborg, silfurlið sænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, mátti þola 2-1 tap gegn meisturum Malmö í kvöld. Tapið þýðir að þó aðeins séu 12 leikir búnir þá er toppbaráttan svo gott sem úr sögunni í ár. Liðin börðust um titilinn á síðustu leiktíð en Malmö hafði betur í uppgjöri liðanna í lokaumferðinni og tryggði sér titilinn. Síðan þá hefur Íslendingalið Elfsborg selt Hákon Rafn Valdimarsson til Brentford í ensku úrvalsdeildinni og Svein Aron Guðjohnsen til Hansa Rostock í Þýskalandi. Liðið hafði farið heldur illa af stað í ár en komst yfir snemma leik í kvöld þökk sé marki Arber Zeneli á 9. mínútu. Hugo Bolin jafnaði hins vegar metin undir lok fyrri hálfleiks og Isaac Kiese Thelin skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu. MFF har vänt mot Elfsborg! Isaac Kiese Thelin stöter in bollen i mål! 🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/bgpzu06DXL— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 28, 2024 Lokatölur 2-1 og meistarar Malmö áfram á toppnum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 73. mínútu. Þá kom Eggert Aron Guðmundsson inn af bekknum í lokin og spilaði um það bil tíu mínútur eða svo. Þetta var aðeins annar leikur Stjörnumannsins fyrrverandi en Eggert Aron meiddist illa skömmu eftir vistaskiptin til Svíþjóðar. Daníel Tristan Guðjohnsen lék ekki með toppliði Malmö vegna meiðsla. Liðið er með 31 stig að loknum 12 umferðum a´meðan Elfsborg er með 16 stig í 8. sæti. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Liðin börðust um titilinn á síðustu leiktíð en Malmö hafði betur í uppgjöri liðanna í lokaumferðinni og tryggði sér titilinn. Síðan þá hefur Íslendingalið Elfsborg selt Hákon Rafn Valdimarsson til Brentford í ensku úrvalsdeildinni og Svein Aron Guðjohnsen til Hansa Rostock í Þýskalandi. Liðið hafði farið heldur illa af stað í ár en komst yfir snemma leik í kvöld þökk sé marki Arber Zeneli á 9. mínútu. Hugo Bolin jafnaði hins vegar metin undir lok fyrri hálfleiks og Isaac Kiese Thelin skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 57. mínútu. MFF har vänt mot Elfsborg! Isaac Kiese Thelin stöter in bollen i mål! 🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/bgpzu06DXL— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 28, 2024 Lokatölur 2-1 og meistarar Malmö áfram á toppnum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 73. mínútu. Þá kom Eggert Aron Guðmundsson inn af bekknum í lokin og spilaði um það bil tíu mínútur eða svo. Þetta var aðeins annar leikur Stjörnumannsins fyrrverandi en Eggert Aron meiddist illa skömmu eftir vistaskiptin til Svíþjóðar. Daníel Tristan Guðjohnsen lék ekki með toppliði Malmö vegna meiðsla. Liðið er með 31 stig að loknum 12 umferðum a´meðan Elfsborg er með 16 stig í 8. sæti.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“