Hvetja fólk til að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara Lovísa Arnardóttir skrifar 29. maí 2024 13:33 Verðmerkingar voru rangar í bæði Skeifunni og Kringlunni. Mynd/Hagkaup Alþýðusamband Íslands, ASÍ, segir verðmerkingar í Hagkaup óáreiðanlegar. Í einhverjum tilfellum séu tvær ólíkar verðmerkingar á sömu vöru í sömu verslun en slík dæmi finnist aðeins örsjaldan í öðrum verslunum. Í einu tilfelli hafi munurinn numið 260 krónum. Sektir hafi ekki dugað. ASÍ hvetur neytendur til að taka verðmerkingum í hillu í Hagkaup með fyrirvara. Í tilkynningu frá ASÍ segir að rangmerkt verð hafi oftast verið að finna á finna á pappírsverðmiðum í Hagkaup, en þó ekki eingöngu þar. Þetta er niðurstaða greiningar á gögnum sem verðlagseftirlit ASÍ hefur aflað undanfarnar vikur en þau fara í hverri viku í verslanir til að afla gagna. Í tilkynningu segir að við athugun á verðgögnum eftirlitsins frá aprílbyrjun hafi mátt finna mörg dæmi um tvö verð í sömu verslun sama dag. Langoftast var þar um Hagkaupsverslun að ræða. Eftirfarandi dæmi má nefna um tví-verðmerktar vörur: • Engifer, Hagkaup Spönginni: 1.399 krónur og 1.599 krónur. • Dökkt sykurlaust Valor súkkulaði, Hagkaup Smáratorgi: 419 krónur og 479 krónur. • Þristaterta, Hagkaup Kringlunni: 2.239 krónur og 2.499 krónur. • Móðir Náttúra indverskar pönnukökur, Hagkaup Kringlunni: 1.499 krónur og 1.579 krónur. Nokkrir tugir annarra vara fundust, til dæmis fleiri vörur frá Valor, aðrar frá Nóa Síríus, Kjörís Hlunkar, Ítalía Pestó og svo framvegis. Eins og gefur að líta er hér um alls kyns flokka að ræða og lítið mynstur annað en að yfirleitt er um pappírsmerkingar að ræða á að minnsta kosti öðru verðinu. Sektir hafi ekki dugað Í tilkynningu ASÍ segir að verðmerkingum Hagkaups hafi verið ábótavant lengi. Neytendastofa hafi framkvæmt athugun í nokkur skipti í fyrra í verslunum Hagkaups í Skeifunni og Kringlunni á tímabilinu febrúar til maí. Í júní hafi stofnunin beint þeim tilmælum til þeirra að koma verðmerkingum í rétt horf. Fyrirtækið var sektað um 150 þúsund krónur. „Sektir Neytendastofu í þessum tveimur málum námu 150.000 krónum, en það hefur ekki dugað til, því enn eru verðmerkingar óviðunandi í Hagkaupsverslunum. Verðlagseftirlitið brýnir því fyrir fólki að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara og athuga sérstaklega við kassann hvort rétt verð sé rukkað,“ segir að lokum í tilkynningu ASÍ. Neytendur Verslun Reykjavík Matvöruverslun Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Í tilkynningu frá ASÍ segir að rangmerkt verð hafi oftast verið að finna á finna á pappírsverðmiðum í Hagkaup, en þó ekki eingöngu þar. Þetta er niðurstaða greiningar á gögnum sem verðlagseftirlit ASÍ hefur aflað undanfarnar vikur en þau fara í hverri viku í verslanir til að afla gagna. Í tilkynningu segir að við athugun á verðgögnum eftirlitsins frá aprílbyrjun hafi mátt finna mörg dæmi um tvö verð í sömu verslun sama dag. Langoftast var þar um Hagkaupsverslun að ræða. Eftirfarandi dæmi má nefna um tví-verðmerktar vörur: • Engifer, Hagkaup Spönginni: 1.399 krónur og 1.599 krónur. • Dökkt sykurlaust Valor súkkulaði, Hagkaup Smáratorgi: 419 krónur og 479 krónur. • Þristaterta, Hagkaup Kringlunni: 2.239 krónur og 2.499 krónur. • Móðir Náttúra indverskar pönnukökur, Hagkaup Kringlunni: 1.499 krónur og 1.579 krónur. Nokkrir tugir annarra vara fundust, til dæmis fleiri vörur frá Valor, aðrar frá Nóa Síríus, Kjörís Hlunkar, Ítalía Pestó og svo framvegis. Eins og gefur að líta er hér um alls kyns flokka að ræða og lítið mynstur annað en að yfirleitt er um pappírsmerkingar að ræða á að minnsta kosti öðru verðinu. Sektir hafi ekki dugað Í tilkynningu ASÍ segir að verðmerkingum Hagkaups hafi verið ábótavant lengi. Neytendastofa hafi framkvæmt athugun í nokkur skipti í fyrra í verslunum Hagkaups í Skeifunni og Kringlunni á tímabilinu febrúar til maí. Í júní hafi stofnunin beint þeim tilmælum til þeirra að koma verðmerkingum í rétt horf. Fyrirtækið var sektað um 150 þúsund krónur. „Sektir Neytendastofu í þessum tveimur málum námu 150.000 krónum, en það hefur ekki dugað til, því enn eru verðmerkingar óviðunandi í Hagkaupsverslunum. Verðlagseftirlitið brýnir því fyrir fólki að taka verðmerkingum í Hagkaup með fyrirvara og athuga sérstaklega við kassann hvort rétt verð sé rukkað,“ segir að lokum í tilkynningu ASÍ.
Neytendur Verslun Reykjavík Matvöruverslun Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira