Eina leiðin inn í Grindavík um Suðurstrandarveg og innviðir í hættu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 19:32 Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum líst ekki á blikuna. Vísir/Einar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum líst illa á eldgosið nærri Sundhnúki. Hraunið, sem flætt hefur yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg liggi ofan í görðunum og innviðir séu bersýnilega í hættu. Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Sjá meira
Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Sjá meira