Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:30 Jakob Asserson Ingebrigtsen fagnar hér sigri og er ánægður með tímann sinn. AP/Beate Oma Dahle Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Almar Orri til Miami háskólans Spila allar í takkaskóm fyrir konur Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira