Þetta kom fram í beinni útsendingu fyrir skemmstu. Áður voru komnar fyrstu tölur úr Norðausturkjördæmi en þar leiðir Halla Tómasdóttir einnig.
Baldur Þórhallsdóttir er með 8,7 prósent fylgi í kjördæminu, Arnar Þór Jónsson með 6,19 prósenta fylgi, Ásdís Rán með 0,13 prósent, Ástþór Magnússon með 0,15 prósent, Steinunn Ólína með 0,74 prósent, Helga Þórisdóttir með 0,04 prósent og Viktor Traustason með 0,08 prósent.