Landin hættir í landsliðinu eftir Ólympíuleikana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 09:31 Niklas Landin hefur átt glæsilegan feril með danska landsliðinu. getty/Lars Baron Handboltamarkvörðurinn Niklas Landin hefur ákveðið að hætta í danska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar. Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn. Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Landin, sem er 36 ára, hefur leikið með danska landsliðinu í sextán ár og unnið ellefu verðlaun með því á stórmótum. „Ég hef hugsað um þetta nokkuð lengi en núna er rétti tíminn. Ólympíuleikarnir í París er fullkominn endapunktur. Ég vil ekkert frekar en að kveðja með Ólympíugulli,“ sagði Landin. „Landsliðið hefur gefið mér besta tímann í handboltanum og ég er gríðarlega stoltur að hafa spilað með svona mörgum hæfileikaríkum mönnum. Fyrst og fremst er ég stoltur að við höfum getum sett saman svona frábært lið sem ég held að Danmörk verði með á næstu árum.“ Landin lék sinn fyrsta landsleik 2008 og hefur alls spilað 273 leiki fyrir danska landsliðið. Hann varð Evrópumeistari með Dönum 2012, Ólympíumeistari 2016 og heimsmeistari 2019, 2021 og 2023. Landin, sem er 36 ára, varð danskur meistari með Álaborg á laugardaginn. Hann ætlar að halda áfram að spila með liðinu þrátt fyrir að landsliðsferlinum ljúki senn.
Danski handboltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti