Icelandair hefur flug til Halifax á nýjan leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2024 16:26 Halifax er aftur komið á kortið hjá Icelandair. Icelandair Icelandair hóf flug til Halifax á ný 31. maí síðastliðinn. Fluginu var fagnað bæði á Keflavíkurflugvelli og við komuna til Halifax. Flogið verður til borgarinnar þrisvar í viku fram til fjórtánda október. Icelandair hefur áður flogið til borgarinnar en síðast var flogið þangað árið 2018. „Halifax í Nova Scotia er falleg hafnarborg og um þrjár milljónir búa á markaðssvæði Halifax flugvallar. Íslendingar þekkja vel til borgarinnar og hefur hún verið vinsæll viðkomustaður íslenskra ferðamanna. Jafnframt eru fáar tengingar frá flugvellinum til Evrópu, svo flugleið Icelandair mun ekki einungis opna á góðar tengingar við Ísland heldur líka til fleiri en 30 áfangastaði félagsins í Evrópu,“ segir í tilkynningu Icelandair. Flugtími til Halifax er um fjórir klukkutímar og flogið er á 160 sæta Boeing 737 MAX flugvélum. „Við erum mjög ánægð með að hefja aftur flug til Halifax og erum þess fullviss að margir Íslendingar fagni þeirri ákvörðun. Við höfum strax tekið eftir miklum áhuga á fluginu og til marks um það hefur flug verið bókað á milli yfir 20 áfangastaða okkar í Evrópu og Halifax, með millilendingu á Íslandi. Sumaráætlun okkar í ár er sú umfangsmesta til þessa og bjóðum við flug til 52 áfangastaða með allt upp í fjögur flug á dag til sumra þeirra. Þeir áfangastaðir sem við bætum við í ár eru Pittsburgh, Færeyjar og Halifax og hafa viðtökur við þeim verið mjög góðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Fréttir af flugi Icelandair Kanada Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
„Halifax í Nova Scotia er falleg hafnarborg og um þrjár milljónir búa á markaðssvæði Halifax flugvallar. Íslendingar þekkja vel til borgarinnar og hefur hún verið vinsæll viðkomustaður íslenskra ferðamanna. Jafnframt eru fáar tengingar frá flugvellinum til Evrópu, svo flugleið Icelandair mun ekki einungis opna á góðar tengingar við Ísland heldur líka til fleiri en 30 áfangastaði félagsins í Evrópu,“ segir í tilkynningu Icelandair. Flugtími til Halifax er um fjórir klukkutímar og flogið er á 160 sæta Boeing 737 MAX flugvélum. „Við erum mjög ánægð með að hefja aftur flug til Halifax og erum þess fullviss að margir Íslendingar fagni þeirri ákvörðun. Við höfum strax tekið eftir miklum áhuga á fluginu og til marks um það hefur flug verið bókað á milli yfir 20 áfangastaða okkar í Evrópu og Halifax, með millilendingu á Íslandi. Sumaráætlun okkar í ár er sú umfangsmesta til þessa og bjóðum við flug til 52 áfangastaða með allt upp í fjögur flug á dag til sumra þeirra. Þeir áfangastaðir sem við bætum við í ár eru Pittsburgh, Færeyjar og Halifax og hafa viðtökur við þeim verið mjög góðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Fréttir af flugi Icelandair Kanada Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira