Sveindís: Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM Árni Jóhannsson skrifar 4. júní 2024 22:57 Sveindís Jane á ferðinni. Vísir/Diego Sveindís Jane Jónsdóttir naut sín betur sóknarlega í seinni hálfleik þegar hún var með vindinn í bakið. Hún fékk ekki úr miklu að moða í þeim fyrri og þurfti því að finna önnur lóð til að leggja á vogaskálarnar í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í fjórðu umferð undankeppni EM í Sviss 2025. Sveindísi var létt eins og öðrum leikmönnum Íslands þegar lokaflautið gall í dag. „Já það var hundrað prósent léttir þegar leiknum lauk í dag. Ekki bara út af því að við unnum heldur líka bara að koma sér í klefann því það var ógeðslega kalt. Þetta var bara frábært að vinna þennan leik við þessar aðstæður og við gerðum eins vel og við gátum við þessar aðstæður. Það var rosalega mikill vindur og það er alltaf erfitt að spila á móti vindinum. Ótrúlega sátt með þennan sigur.“ Sveindís fékk úr mjög litlu að moða í fyrri hálfleik þegar Ísland var með vindinn í fangið. Hvað gat hún fundið sér að gera þá til að hjálpa liðinu? „Það var ótrúlega lítið að gera hjá mér. Boltinn komst varla yfir miðju út af vindinum. Þá þurfti ég bara aðeins að vinna meira í vörninni og pressa á andstæðinginn þannig að þær gætu ekki náð góðum boltum inn fyrir okkur. Ég var meira og minna bara að hlaupa, allavega í fyrri hálfleik, svo fékk ég aðeins að hlaupa á eftir boltanum í seinni hálfleik. Sem var nú aðeins skemmtilegra.“ Sveindísi fannst auðvitað leiðinlegt að fá á sig mark í lok seinni hálfleiks en það var engan bilbug að finna á liðið Íslands í seinni hálfleik. „Ég vissi alveg að við myndum vinna þennan leik í seinni hálfleik. Við kunnum aðeins að spila með vindinum og vissi að við myndum skora. Skoruðum svo úr hornspyrnu frá Karólínu en það er okkar auðkenni og markið frá Hildi bjargaði okkur í dag.“ Það hlýtur þá að vera styrkleikamerki að brotna ekki þegar mörk koma á eins slæmum tíma og mark Austurríkis kom í dag. „Já, við höfum verið að fá mörk á okkur en koma svo til baka. Við getum það og það er frábært. Við erum með þetta íslenska hugarfar og við gefumst aldrei upp og það er mjög gott að hafa það í farteskinu.“ Er Sveindís farið að dreyma um Sviss á næsta ári? „Auðvitað. Strax eftir að við misstum af síðasta stórmóti þá fórum við að hugsa um að komast á EM og við erum einu skrefi nær því og ég er bara spennt fyrir næsta glugga. Ég er spennt að spila við Þýskaland og Pólland sem eru mikilvægir leikir. Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM. Hvaða möguleika er að finna í næsta glugga fyrir Ísland? „Bara vinna. Það er það sem við ætlum að gera. Við erum í bílstjórasætinu. Pólland hafa staðið sig vel, komist yfir í báðum leikjunum við Þýskaland en hafa brotnað þannig að við sjáum veikleika þar sem við getum nýtt okkur. Við unnum þær í fyrri leiknum og ef við vinnum þær næst og gerum vel gegn Þýskalandi, náum kannski einhverju úr þeim leik þá erum við bara á leiðinni beint á EM.“ EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24 Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira
Sveindísi var létt eins og öðrum leikmönnum Íslands þegar lokaflautið gall í dag. „Já það var hundrað prósent léttir þegar leiknum lauk í dag. Ekki bara út af því að við unnum heldur líka bara að koma sér í klefann því það var ógeðslega kalt. Þetta var bara frábært að vinna þennan leik við þessar aðstæður og við gerðum eins vel og við gátum við þessar aðstæður. Það var rosalega mikill vindur og það er alltaf erfitt að spila á móti vindinum. Ótrúlega sátt með þennan sigur.“ Sveindís fékk úr mjög litlu að moða í fyrri hálfleik þegar Ísland var með vindinn í fangið. Hvað gat hún fundið sér að gera þá til að hjálpa liðinu? „Það var ótrúlega lítið að gera hjá mér. Boltinn komst varla yfir miðju út af vindinum. Þá þurfti ég bara aðeins að vinna meira í vörninni og pressa á andstæðinginn þannig að þær gætu ekki náð góðum boltum inn fyrir okkur. Ég var meira og minna bara að hlaupa, allavega í fyrri hálfleik, svo fékk ég aðeins að hlaupa á eftir boltanum í seinni hálfleik. Sem var nú aðeins skemmtilegra.“ Sveindísi fannst auðvitað leiðinlegt að fá á sig mark í lok seinni hálfleiks en það var engan bilbug að finna á liðið Íslands í seinni hálfleik. „Ég vissi alveg að við myndum vinna þennan leik í seinni hálfleik. Við kunnum aðeins að spila með vindinum og vissi að við myndum skora. Skoruðum svo úr hornspyrnu frá Karólínu en það er okkar auðkenni og markið frá Hildi bjargaði okkur í dag.“ Það hlýtur þá að vera styrkleikamerki að brotna ekki þegar mörk koma á eins slæmum tíma og mark Austurríkis kom í dag. „Já, við höfum verið að fá mörk á okkur en koma svo til baka. Við getum það og það er frábært. Við erum með þetta íslenska hugarfar og við gefumst aldrei upp og það er mjög gott að hafa það í farteskinu.“ Er Sveindís farið að dreyma um Sviss á næsta ári? „Auðvitað. Strax eftir að við misstum af síðasta stórmóti þá fórum við að hugsa um að komast á EM og við erum einu skrefi nær því og ég er bara spennt fyrir næsta glugga. Ég er spennt að spila við Þýskaland og Pólland sem eru mikilvægir leikir. Við höfum þetta í okkar höndum og við ætlum okkur beint á EM. Hvaða möguleika er að finna í næsta glugga fyrir Ísland? „Bara vinna. Það er það sem við ætlum að gera. Við erum í bílstjórasætinu. Pólland hafa staðið sig vel, komist yfir í báðum leikjunum við Þýskaland en hafa brotnað þannig að við sjáum veikleika þar sem við getum nýtt okkur. Við unnum þær í fyrri leiknum og ef við vinnum þær næst og gerum vel gegn Þýskalandi, náum kannski einhverju úr þeim leik þá erum við bara á leiðinni beint á EM.“
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30 „Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24 Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30 Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Sjá meira
Karólína: Hrikalega næs Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var heldur betur áhrifavaldur í sigri Íslands á Austurríki fyrri í kvöld í undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu 2025. Hún lagði upp bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins og voru spyrnur hennar mjög hættulegar allan leikinn. 4. júní 2024 22:41
„Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30
„Veit ekki hvað kom yfir mig“ „Við ætluðum okkur að taka þennan sigur í dag og vera með yfirhöndina farandi inn í næsta verkefni,“ sagði Guðrún Arnardóttir eftir sigur 2-1 íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Austurríki í kvöld. 4. júní 2024 22:30
„Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. 4. júní 2024 22:24
Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35
Uppgjör: Ísland-Austurríki 2-1 | Mikilvægur sigur í baráttunni um sæti á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann mikilvægan, og verðskuldaðan, 2-1 sigur er liðið tók á móti Austurríki í undankeppni EM 2025 í kvöld. 4. júní 2024 21:30